Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 10. maí 2025 11:42 Grímur Hergeirsson er lögreglustjóri á Suðurlandi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Lögreglustjórinn á suðurlandi segir rannsókn á meintum umfangsmiklum gagnastuldi úr kerfum sérstaks saksóknara hefjast á byrjunarreit. Gögn muni berast eftir helgi og þá geti rannsókn hafist af alvöru. Hann staðfestir að honum hafi borist bréf frá Sigríði Friðjónsdóttur ríkissaksóknara í gær þar sem embættinu á Suðurlandi var falin rannsókn á máli ráðgjafafyrirtækisins PPP sf (Pars Per Pars) sem hefur verið til umfjöllunar síðustu daga. Fyrrverandi lögreglumennirnir og starfsmenn hjá sérstökum saksóknara Jón Óttar Ólafsson og Guðmundur Hakur Gunnarsson, sem lést árið 2020, stofnuðu fyrirtækið á meðan þeir störfuðu fyrir embættið. Fyrirtækið og einn eftirlifandi stofnenda Jón Óttar eru til rannsóknar fyrir að hafa stolið gögnum úr kerfum sérstaks saksóknara fyrir rúmum áratugi síðan. Ríkissaksóknari fer ekki rannsókn sakamála og því hefur lögregluembættinu á Suðurlandi verið fólgið að kanna málið. „Þetta er alveg á byrjunarreit,“ segir Grímur Hergeirsson lögreglustjóri á Suðurlandi. Rannsókn á málinu sé ekki byrjuð þar sem enn hafi ekki borist gögn frá embætti ríkissaksóknari en Grímur býst við því að þau berist eftir helgi og þá geti rannsóknin hafist. „Við skoðum þetta á næstu dögum en ég er ekki kominn með neitt í hendurnar nema þetta bréf. við munum skoða þetta gaumgæfilega eftir helgi,“ segir Grímur. Gögnum stolið frá sérstökum saksóknara Lögreglumál Tengdar fréttir Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sérstakur saksóknari gerði verktakasamning við fyrirtækið PPP sf. um sérfræðiráðgjöf á sviði rannsókna í tengslum við tiltekið sakamál. 10. maí 2025 10:10 Mest lesið Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Fleiri fréttir Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Sjá meira
Hann staðfestir að honum hafi borist bréf frá Sigríði Friðjónsdóttur ríkissaksóknara í gær þar sem embættinu á Suðurlandi var falin rannsókn á máli ráðgjafafyrirtækisins PPP sf (Pars Per Pars) sem hefur verið til umfjöllunar síðustu daga. Fyrrverandi lögreglumennirnir og starfsmenn hjá sérstökum saksóknara Jón Óttar Ólafsson og Guðmundur Hakur Gunnarsson, sem lést árið 2020, stofnuðu fyrirtækið á meðan þeir störfuðu fyrir embættið. Fyrirtækið og einn eftirlifandi stofnenda Jón Óttar eru til rannsóknar fyrir að hafa stolið gögnum úr kerfum sérstaks saksóknara fyrir rúmum áratugi síðan. Ríkissaksóknari fer ekki rannsókn sakamála og því hefur lögregluembættinu á Suðurlandi verið fólgið að kanna málið. „Þetta er alveg á byrjunarreit,“ segir Grímur Hergeirsson lögreglustjóri á Suðurlandi. Rannsókn á málinu sé ekki byrjuð þar sem enn hafi ekki borist gögn frá embætti ríkissaksóknari en Grímur býst við því að þau berist eftir helgi og þá geti rannsóknin hafist. „Við skoðum þetta á næstu dögum en ég er ekki kominn með neitt í hendurnar nema þetta bréf. við munum skoða þetta gaumgæfilega eftir helgi,“ segir Grímur.
Gögnum stolið frá sérstökum saksóknara Lögreglumál Tengdar fréttir Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sérstakur saksóknari gerði verktakasamning við fyrirtækið PPP sf. um sérfræðiráðgjöf á sviði rannsókna í tengslum við tiltekið sakamál. 10. maí 2025 10:10 Mest lesið Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Fleiri fréttir Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Sjá meira
Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sérstakur saksóknari gerði verktakasamning við fyrirtækið PPP sf. um sérfræðiráðgjöf á sviði rannsókna í tengslum við tiltekið sakamál. 10. maí 2025 10:10