Quake kemur í næstu kynslóð síma 28. júní 2005 00:01 Seinna á þessu ári mun hinn þrælgóði Quake sem gefin var út 1996 mæta í farsíma. Útgáfan sem birtist í farsímum er fyrir næstu kynslóð síma sem ráða við þrívíddarumhverfi. Spilarar munu upplifa allan hasarinn sem 1996 útgáfan býr yfir og hefur núþegar valdið miklum usla í leikjaheiminum. Quake fyrir farsíma vann til að mynda "Gamespot E3 Editor´s Choice Awards" í Los Angeles fyrir stuttu. Todd Hollenshead hjá ID Software sem framleiðir Quake leikina segir að símaútgáfan af leiknum muni verða brautryðjandi fyrir símaleiki og að starfsmenn Id hlakki mikið til fyrir fyrstu "Deathmatch" loturnar á skrifstofunni. Fyrstu símarnir sem ráða við leikinn koma út í sumar. Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Lífið Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Lífið Fleiri fréttir Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Seinna á þessu ári mun hinn þrælgóði Quake sem gefin var út 1996 mæta í farsíma. Útgáfan sem birtist í farsímum er fyrir næstu kynslóð síma sem ráða við þrívíddarumhverfi. Spilarar munu upplifa allan hasarinn sem 1996 útgáfan býr yfir og hefur núþegar valdið miklum usla í leikjaheiminum. Quake fyrir farsíma vann til að mynda "Gamespot E3 Editor´s Choice Awards" í Los Angeles fyrir stuttu. Todd Hollenshead hjá ID Software sem framleiðir Quake leikina segir að símaútgáfan af leiknum muni verða brautryðjandi fyrir símaleiki og að starfsmenn Id hlakki mikið til fyrir fyrstu "Deathmatch" loturnar á skrifstofunni. Fyrstu símarnir sem ráða við leikinn koma út í sumar.
Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Lífið Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Lífið Fleiri fréttir Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira