Nintendo selja milljón DS í Evrópu 28. júní 2005 00:01 Nintendo hefur nú selt milljón DS vélar í Evrópu samkvæmt nýjustu tölum frá fyrirtækinu. 250.000 stykki hafa selst eingöngu í Bretlandi. Nintendo fór ágætlega af stað með 500.000 seld eintök á fyrstu þrem sölumánuðunum. Nintendo hefur því selt yfir fimm milljón eintök í öllum heiminum til þessa sem er samkvæmt þeim áætlunum sem fyrirtækið lagði upp með. Evrópa var síðasta svæðið sem fékk vélina í sölu en aðilar innan leikjageirans hafa bent á að leikjaúrvalið hafi ekki verið upp á sitt besta. Nintendo hafa lofað að bæta úr skák með útgáfum á Castlevania DS Nintendogs, Mario Kart DS, Advance Wars Dual Strike, Meteos og Bomberman DS áður en árið er liðið. Með góðu gengi Nintendo er víst að Sony á erfiðan róður fyrir höndum þegar þeirra lófavél kemur á markað í haust. Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið
Nintendo hefur nú selt milljón DS vélar í Evrópu samkvæmt nýjustu tölum frá fyrirtækinu. 250.000 stykki hafa selst eingöngu í Bretlandi. Nintendo fór ágætlega af stað með 500.000 seld eintök á fyrstu þrem sölumánuðunum. Nintendo hefur því selt yfir fimm milljón eintök í öllum heiminum til þessa sem er samkvæmt þeim áætlunum sem fyrirtækið lagði upp með. Evrópa var síðasta svæðið sem fékk vélina í sölu en aðilar innan leikjageirans hafa bent á að leikjaúrvalið hafi ekki verið upp á sitt besta. Nintendo hafa lofað að bæta úr skák með útgáfum á Castlevania DS Nintendogs, Mario Kart DS, Advance Wars Dual Strike, Meteos og Bomberman DS áður en árið er liðið. Með góðu gengi Nintendo er víst að Sony á erfiðan róður fyrir höndum þegar þeirra lófavél kemur á markað í haust.
Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið