Skattar lækka um tvö prósent 5. ágúst 2005 00:01 Tekjuskattur lækkar um tvö prósentustig um næstu áramót samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Þá er einnig hafin vinna við að lækka virðisaukaskatt og má búast við ákvörðun á næstunni um hversu miklar lækkanir er um að ræða. Geir H. Haarde fjármálaráðherra undirritaði í gær fyrir hönd ríkisins samning um sölu Símans til Skipta ehf. undir forystu Exista og KB banka. Hann sagði við undirritun samningsins að söluverðmætinu yrði varið til hagsbóta fyrir allan almenning. Aðspurður um hvort peningunum yrði varið til skattalækkana sagði Geir: "Þetta eru peningar sem koma í eitt skipti og það er ekki hægt að verja þeim til varanlegrar ráðstöfunar, hvorki reksturs né annars þess háttar þannig að ég tel ekki raunhæft að nota þetta fjármagn til að fjármagna skattalækkanir sem ætlað er að séu varanlegar. Við erum með skattalækkunarprógramm í gangi sem gengur ágætlega þó að auðvitað megi og eigi að gera enn meira í þeim efnum, en við gerum það ekki með þessum peningum," sagði Geir. Aðspurður um hvort búast mætti við að á næstunni gerðist eitthvað í þeim málum sem snúa að skattalækkunum sagði Geir: "Ég reikna með því." Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er þegar hafin vinna sem snýr að því að lækka skattprósentu virðisaukaskatts og hefur verið rætt um að neðra skattþrep virðisaukaskatts lækki verulega. Neðra skattþrepið er fjórtán prósent og leggst einkum á matvæli. Þá mun þegar hafa verið ákveðið að leggja til að tekjuskattur lækki um allt að tvö prósentustig strax um næstu áramót, nái þær tillögur sem nú er unnið að fram að ganga. Búast má við því að tillögurnar verði á dagskrá fjárlaganefndar þegar þing kemur saman í haust. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Fleiri fréttir „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Sjá meira
Tekjuskattur lækkar um tvö prósentustig um næstu áramót samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Þá er einnig hafin vinna við að lækka virðisaukaskatt og má búast við ákvörðun á næstunni um hversu miklar lækkanir er um að ræða. Geir H. Haarde fjármálaráðherra undirritaði í gær fyrir hönd ríkisins samning um sölu Símans til Skipta ehf. undir forystu Exista og KB banka. Hann sagði við undirritun samningsins að söluverðmætinu yrði varið til hagsbóta fyrir allan almenning. Aðspurður um hvort peningunum yrði varið til skattalækkana sagði Geir: "Þetta eru peningar sem koma í eitt skipti og það er ekki hægt að verja þeim til varanlegrar ráðstöfunar, hvorki reksturs né annars þess háttar þannig að ég tel ekki raunhæft að nota þetta fjármagn til að fjármagna skattalækkanir sem ætlað er að séu varanlegar. Við erum með skattalækkunarprógramm í gangi sem gengur ágætlega þó að auðvitað megi og eigi að gera enn meira í þeim efnum, en við gerum það ekki með þessum peningum," sagði Geir. Aðspurður um hvort búast mætti við að á næstunni gerðist eitthvað í þeim málum sem snúa að skattalækkunum sagði Geir: "Ég reikna með því." Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er þegar hafin vinna sem snýr að því að lækka skattprósentu virðisaukaskatts og hefur verið rætt um að neðra skattþrep virðisaukaskatts lækki verulega. Neðra skattþrepið er fjórtán prósent og leggst einkum á matvæli. Þá mun þegar hafa verið ákveðið að leggja til að tekjuskattur lækki um allt að tvö prósentustig strax um næstu áramót, nái þær tillögur sem nú er unnið að fram að ganga. Búast má við því að tillögurnar verði á dagskrá fjárlaganefndar þegar þing kemur saman í haust.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Fleiri fréttir „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Sjá meira