Sanctuary kynnir 5 titla fyrir PSP 12. ágúst 2005 00:01 Sanctuary Visual Entertainment hafa tilkynnt um fimm titla sem fyrirtækið mun gefa út fyrir Sony PSP vélina sem kemur á markað í Evrópu 01. september næstkomandi. Á útgáfudegi mun músíkdiskurinn Iron Maiden – Rock In Rio koma út en þann 12. sept munu INXS – Live Baby Live og Bob Marley – Live From Santa Barbara koma á markað. Síðast en ekki síst munu hinar frábæru kult myndir David Lynch, Dune og Blue Velvet koma á markað þann 3. október næstkomandi. Titlarnir verða á UMD (Universal Media Disc) diskum sem eru sérhannaðir fyrir PSP vélina. Diskarnir eru 2.3 tommur í vernduðu hulstri og geta geymt 1.8GB eða 140 mínútur af efni í DVD gæðum. Franz Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Lífið Fleiri fréttir Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Sanctuary Visual Entertainment hafa tilkynnt um fimm titla sem fyrirtækið mun gefa út fyrir Sony PSP vélina sem kemur á markað í Evrópu 01. september næstkomandi. Á útgáfudegi mun músíkdiskurinn Iron Maiden – Rock In Rio koma út en þann 12. sept munu INXS – Live Baby Live og Bob Marley – Live From Santa Barbara koma á markað. Síðast en ekki síst munu hinar frábæru kult myndir David Lynch, Dune og Blue Velvet koma á markað þann 3. október næstkomandi. Titlarnir verða á UMD (Universal Media Disc) diskum sem eru sérhannaðir fyrir PSP vélina. Diskarnir eru 2.3 tommur í vernduðu hulstri og geta geymt 1.8GB eða 140 mínútur af efni í DVD gæðum.
Franz Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Lífið Fleiri fréttir Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira