Ófagleg vinnubrögð hjá Framsókn 19. ágúst 2005 00:01 Stefán Jón Hafstein borgarfulltrúi túlkar uppákomuna í borgarráði í hádeginu í gær sér í hag. Hann segir þetta þó ekki fagleg vinnubrögð hjá framsóknarmönnum. Alfreð Þorsteinsson lagði til að hætt yrði við umdeilda hækkun leikskólagjalda, sem flokksbróðir Alfreðs hafði upphaflega mælt fyrir og Stefán Jón staðið í að verja. Alfreð Þorsteinsson lagði til í borgarráði í gær að fallið yrði frá fyrirhugaðri breytingu á gjaldskrá leikskólanna, en Stefán Jón var þá nýstiginn af fundi með fulltrúum háskólanema. Elías Guðjónsson, formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands, sagði skilaboðin eftir fundinn nánast óbreytt. Í upphafi var sagt að þessu yrði ekki breytt og hann teldi engar forsendur nú fyrir að draga þess ákörðun til baka. Spurður að því hvort að honum fyndist vera komið aftan að sér sagði Stefán Jón Hafstein, formaður Menntaráðs Reykjavíkurborgar, að það væri vandfundinn sá formaður sem ekki þakkaði fyrir meira fé í sinn málaflokk. En hann sagði að þó að tekinn væri tími í að skoða breytingar síðan ákvörðun var tekin þá er ágætt að það hafi gerst. Hann sagði vinnubrögðin vera óvenjuleg en benti á að þetta væri jákvætt fyrir hann og styrkti hann í starfi. Spurður að því hvort ekki væri óþægilegt að verja ákvörðun og nýja stefnu fyrir hádegi sagði hann að ekki væri komin ný stefna eða ákvörðun, heldur ný tillaga. Hann benti jafnframt á að hann hefði sýnt fyrrverandi formanni leikskólaráðs hollustus og talað fyrir vissum breytingum og ef menn vilja endurskoða málið þá er hann til í það. Stefán Jón sagði að sér fyndist vinnubrögðin ófagleg en að þau styrktu hann engu að síður Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Erlent Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Fleiri fréttir Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Sjá meira
Stefán Jón Hafstein borgarfulltrúi túlkar uppákomuna í borgarráði í hádeginu í gær sér í hag. Hann segir þetta þó ekki fagleg vinnubrögð hjá framsóknarmönnum. Alfreð Þorsteinsson lagði til að hætt yrði við umdeilda hækkun leikskólagjalda, sem flokksbróðir Alfreðs hafði upphaflega mælt fyrir og Stefán Jón staðið í að verja. Alfreð Þorsteinsson lagði til í borgarráði í gær að fallið yrði frá fyrirhugaðri breytingu á gjaldskrá leikskólanna, en Stefán Jón var þá nýstiginn af fundi með fulltrúum háskólanema. Elías Guðjónsson, formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands, sagði skilaboðin eftir fundinn nánast óbreytt. Í upphafi var sagt að þessu yrði ekki breytt og hann teldi engar forsendur nú fyrir að draga þess ákörðun til baka. Spurður að því hvort að honum fyndist vera komið aftan að sér sagði Stefán Jón Hafstein, formaður Menntaráðs Reykjavíkurborgar, að það væri vandfundinn sá formaður sem ekki þakkaði fyrir meira fé í sinn málaflokk. En hann sagði að þó að tekinn væri tími í að skoða breytingar síðan ákvörðun var tekin þá er ágætt að það hafi gerst. Hann sagði vinnubrögðin vera óvenjuleg en benti á að þetta væri jákvætt fyrir hann og styrkti hann í starfi. Spurður að því hvort ekki væri óþægilegt að verja ákvörðun og nýja stefnu fyrir hádegi sagði hann að ekki væri komin ný stefna eða ákvörðun, heldur ný tillaga. Hann benti jafnframt á að hann hefði sýnt fyrrverandi formanni leikskólaráðs hollustus og talað fyrir vissum breytingum og ef menn vilja endurskoða málið þá er hann til í það. Stefán Jón sagði að sér fyndist vinnubrögðin ófagleg en að þau styrktu hann engu að síður
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Erlent Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Fleiri fréttir Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Sjá meira