Magni fékk nýjan Gibson gítar 9. ágúst 2006 12:30 Magni Fékk nýjan Gibson og flutti lagið Dolphin's Cry fyrir Supernova í gærnótt. Atkvæðin verða talin í kvöld og þá kemur ljós hver hinna tíu þarf að taka pokann sinn. Magni Ásgeirsson söng lagið Dolphin's Cry með hljómsveitinni Live í þættinum Rock Star: Supernova í nótt. Magni var einn á sviðinu og flutti lagið með nýjum Gibson-gítar en þeir tíu þátttakendur sem eftir eru fengu allir gefins slíkt hljóðfæri frá umboðinu. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins tókst Magna að venju vel upp en Eyrún Huld, unnusta hans, var meðal áhorfenda í salnum. Mikil spenna er hlaupin í keppnina og á spjallsvæðunum er nú keppst við að hrósa eða hallmæla þeim sem líklegastir þykja til að hreppa hnossið. Magni sker sig nokkuð úr því flestir virðast kunna nokkuð vel við þennan söngvara frá Borgarfirði eystri. Sagt er að hann sé sá eini sem sé í keppninni af einhverri alvöru enda láti hann öll fíflalæti vera. Forskot Magna í vinsældakosningunni á supernovafans.com hefur minnkað snarlega en hann er þó enn með rúmlega helming allra atkvæða. Dilana Robichaux hefur saxað allverulega á hann með góðri frammistöðu að undanförnu og er nú komin með fimmtung atkvæða en rúmlega 27 þúsund hafa látið skoðun sína í ljós. Í raunveruleikaþættinum var nýtt próf lagt fyrir keppendurna en þeim var gert að semja texta og laglínu við nýtt lag Supernova. Þá sást einnig mjög hjartnæmt stund þegar Magni hitti Eyrúnu og son sinn Marínó eftir að þau lentu í Los Angeles eftir átján tíma ferðalag. Þátttakendurnir sátu og snæddu hádegisverð þegar mæðginin birtust í villunni. „Að hitta þau hleður öll batteríin í líkama mínum," sagði Magni af þessu tilefni. „Ég er fyrst og fremst fjölskyldufaðir og að sjá þau þarna er það besta sem hefur komið fyrir mig í fimm vikur," bætti Magni við. Í kvöld verður síðan kosið um hver verði sjötti keppandinn til að fara en þátturinn verður sýndur í beinni útsendingu á Skjá einum. Rock Star Supernova Mest lesið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Blautir búkar og pylsupartí Menning Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Fleiri fréttir Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Sjá meira
Magni Ásgeirsson söng lagið Dolphin's Cry með hljómsveitinni Live í þættinum Rock Star: Supernova í nótt. Magni var einn á sviðinu og flutti lagið með nýjum Gibson-gítar en þeir tíu þátttakendur sem eftir eru fengu allir gefins slíkt hljóðfæri frá umboðinu. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins tókst Magna að venju vel upp en Eyrún Huld, unnusta hans, var meðal áhorfenda í salnum. Mikil spenna er hlaupin í keppnina og á spjallsvæðunum er nú keppst við að hrósa eða hallmæla þeim sem líklegastir þykja til að hreppa hnossið. Magni sker sig nokkuð úr því flestir virðast kunna nokkuð vel við þennan söngvara frá Borgarfirði eystri. Sagt er að hann sé sá eini sem sé í keppninni af einhverri alvöru enda láti hann öll fíflalæti vera. Forskot Magna í vinsældakosningunni á supernovafans.com hefur minnkað snarlega en hann er þó enn með rúmlega helming allra atkvæða. Dilana Robichaux hefur saxað allverulega á hann með góðri frammistöðu að undanförnu og er nú komin með fimmtung atkvæða en rúmlega 27 þúsund hafa látið skoðun sína í ljós. Í raunveruleikaþættinum var nýtt próf lagt fyrir keppendurna en þeim var gert að semja texta og laglínu við nýtt lag Supernova. Þá sást einnig mjög hjartnæmt stund þegar Magni hitti Eyrúnu og son sinn Marínó eftir að þau lentu í Los Angeles eftir átján tíma ferðalag. Þátttakendurnir sátu og snæddu hádegisverð þegar mæðginin birtust í villunni. „Að hitta þau hleður öll batteríin í líkama mínum," sagði Magni af þessu tilefni. „Ég er fyrst og fremst fjölskyldufaðir og að sjá þau þarna er það besta sem hefur komið fyrir mig í fimm vikur," bætti Magni við. Í kvöld verður síðan kosið um hver verði sjötti keppandinn til að fara en þátturinn verður sýndur í beinni útsendingu á Skjá einum.
Rock Star Supernova Mest lesið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Blautir búkar og pylsupartí Menning Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Fleiri fréttir Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Sjá meira
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp