Horft í augun á Halle Berry 20. maí 2006 17:38 Halle Berry nýtur sín vel í The Last Stand og er í banastuði í Cannes. X-Men The Last Stand er hörkugóð mynd sem á ekki eftir að svíkja aðdáendur stökkbreyttu ofurhetjanna. Halle Berry klikkar ekki heldur og eftir að hafa horft í augun á henni get ég fullyrt að hún er miklu fallegri í eigin persónu en í nokkuri kvikmynd. Persónurnar í nýju X-Men myndinni halda áfram að þróast leikurunum til mikillar ánægju en þau voru flest á einu máli um það að tækifærið til þess að fá að dýpa hlutverk sín með þremur myndum hafi gert vinnuna við þá nýjustu enn ánægjulegri. Þetta heiðursfólk var allt ferega afslappað og næs í dag. Hugh Jackman virðist vera fullkomlega hrokalaus eðaltöffari og Kelsey Grammer var í banastuði og sló á létta strengi.Halle Berry var einnig alveg laus við stjörnustæla og talaði af einlægni um kynþáttafordómana sem hún hefur orðið fyrir og erfiðleika í einkalífinu. Hún er samt að eigin s-gn mjög hamingjusöm í dag enda nýbúin að finna nýjan kærsta sem er tíu árum yngri en hún en virðist ætla að reynast henni vel. Þrátt fyrir þessi almennielgheit öll skyggir enginn leikarana úr X-Men á Famke Janssen. Hún er afslöppuð í fasi og miklu frekar falleg en sæt en þar liggur eðlismunur og fegurð Janssen er þess eðlis að hún veðrast ekki af heldur eykst með árunum. Hún hafði ýmislegt til málanna að leggja og það var ekki leiðinlegt að hlusta á hana. Ég ætla samt að geyma það fyrir Fréttablaðið þegar hún fór að tala um uppáhalds samfarastellinguna sína án þess að blikka auga.Sir Ian McKellen var sjéntílmaður fram í fingurgóma eins og við var að búast. Sést langar leiðir að þar fer toppmaður. Cannes Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Sjá meira
X-Men The Last Stand er hörkugóð mynd sem á ekki eftir að svíkja aðdáendur stökkbreyttu ofurhetjanna. Halle Berry klikkar ekki heldur og eftir að hafa horft í augun á henni get ég fullyrt að hún er miklu fallegri í eigin persónu en í nokkuri kvikmynd. Persónurnar í nýju X-Men myndinni halda áfram að þróast leikurunum til mikillar ánægju en þau voru flest á einu máli um það að tækifærið til þess að fá að dýpa hlutverk sín með þremur myndum hafi gert vinnuna við þá nýjustu enn ánægjulegri. Þetta heiðursfólk var allt ferega afslappað og næs í dag. Hugh Jackman virðist vera fullkomlega hrokalaus eðaltöffari og Kelsey Grammer var í banastuði og sló á létta strengi.Halle Berry var einnig alveg laus við stjörnustæla og talaði af einlægni um kynþáttafordómana sem hún hefur orðið fyrir og erfiðleika í einkalífinu. Hún er samt að eigin s-gn mjög hamingjusöm í dag enda nýbúin að finna nýjan kærsta sem er tíu árum yngri en hún en virðist ætla að reynast henni vel. Þrátt fyrir þessi almennielgheit öll skyggir enginn leikarana úr X-Men á Famke Janssen. Hún er afslöppuð í fasi og miklu frekar falleg en sæt en þar liggur eðlismunur og fegurð Janssen er þess eðlis að hún veðrast ekki af heldur eykst með árunum. Hún hafði ýmislegt til málanna að leggja og það var ekki leiðinlegt að hlusta á hana. Ég ætla samt að geyma það fyrir Fréttablaðið þegar hún fór að tala um uppáhalds samfarastellinguna sína án þess að blikka auga.Sir Ian McKellen var sjéntílmaður fram í fingurgóma eins og við var að búast. Sést langar leiðir að þar fer toppmaður.
Cannes Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Sjá meira