Hádegistónleikar í Hallgrímskirkju 20. júní 2006 16:15 Næstkomandi fimmtudag, þann 22. júní klukkan 12.00, kemur Hörður Áskelsson organisti Hallgrímskirkju og söngmálastjóri þjóðkirkjunnar, fram á fyrstu fimmtudagstónleikum tónleikaraðarinnar „Alþjóðlegt orgelsumar" á þessu sumri. Hörður leikur á stóra Klais-orgel kirkjunnar verk eftir þrjú tónskáld, Johann Sebastian Bach, Jean-François Dandrieu og Kjell Mørk Karlsen. Fyrsta verkið er Prelúdía og fúga í h-moll eftir Bach, eitt af stóru orgelverkum höfundarins, síðan leikur Hörður Magnificat í d eftir franska barokktónskáldið Dandrieu, en það er svíta í sex stuttum þáttum og loks Tvísöng, upphafsþátt úr orgelsinfóníu eftir norska samtímatónskáldið Karlsen. Tvísöngur byggir á íslenskri sönghefð að syngja í fimmundum, verkið var upphaflega samið fyrir alþjóðlega samkeppni um orgelverk, sem Listvinafélag Hallgrímskirkju stóð fyrir í tilefni af vígslu Klais-orgelsins árið 1992, og hlaut verkið þar fyrstu verðlaun. Seinna gerði Karlsen Tvísöng að upphafskafla í stórri orgelsinfóníu, sem hann kallaði „sinfóníu norðursins" og tileinkaði Herði Áskelssyni. Þessi efnisskrá er hluti af efnisskrá tónleika sem Hörður leikur í Dómkirkjunni í Helsinki í Finnlandi á orgeltónleikum þann 2. júlí nk. Lífið Menning Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Fleiri fréttir Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Sjá meira
Næstkomandi fimmtudag, þann 22. júní klukkan 12.00, kemur Hörður Áskelsson organisti Hallgrímskirkju og söngmálastjóri þjóðkirkjunnar, fram á fyrstu fimmtudagstónleikum tónleikaraðarinnar „Alþjóðlegt orgelsumar" á þessu sumri. Hörður leikur á stóra Klais-orgel kirkjunnar verk eftir þrjú tónskáld, Johann Sebastian Bach, Jean-François Dandrieu og Kjell Mørk Karlsen. Fyrsta verkið er Prelúdía og fúga í h-moll eftir Bach, eitt af stóru orgelverkum höfundarins, síðan leikur Hörður Magnificat í d eftir franska barokktónskáldið Dandrieu, en það er svíta í sex stuttum þáttum og loks Tvísöng, upphafsþátt úr orgelsinfóníu eftir norska samtímatónskáldið Karlsen. Tvísöngur byggir á íslenskri sönghefð að syngja í fimmundum, verkið var upphaflega samið fyrir alþjóðlega samkeppni um orgelverk, sem Listvinafélag Hallgrímskirkju stóð fyrir í tilefni af vígslu Klais-orgelsins árið 1992, og hlaut verkið þar fyrstu verðlaun. Seinna gerði Karlsen Tvísöng að upphafskafla í stórri orgelsinfóníu, sem hann kallaði „sinfóníu norðursins" og tileinkaði Herði Áskelssyni. Þessi efnisskrá er hluti af efnisskrá tónleika sem Hörður leikur í Dómkirkjunni í Helsinki í Finnlandi á orgeltónleikum þann 2. júlí nk.
Lífið Menning Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Fleiri fréttir Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Sjá meira