Uppskrift Sigríðar 4. maí 2007 00:01 Sigríður Gunnarsdóttir Frakkland Sælkeraferð um Frakkland uppskrift matreiðslubók Þessa uppskrift er að finna í bókinni Sælkeraferð um Frakkland. Undirbúningur 15 mín., bakstur 15 mín. Uppskriftin er fyrir 8. 8 litlar eldfastar skálar 40 g hveiti 40 g smjör ¼ lítri mjólk 3 egg 250 g soðinn spergill í mauki salt og pipar Hitið ofninn í 180°. Smyrjið skálarnar að innan með smjöri. Bræðið smjörið í potti. Þegar það er vel bráðið bætið þið hveitinu út í. Látið blönduna freyða. Hellið þá kaldri mjólkinni út í, hrærið vel í, á meðan blandan þykknar. Látið sjóða augnablik. Takið pottinn af plötunni. Bætið eggjarauðunum út í. Stífþeytið hvíturnar og blandið þeim varlega saman við með gaffli. Hellið í skálarnar. Bakið í korter. Passið að opna ekki ofninn á meðan, þá fellur baksturinn. Berið strax fram því bakstur bíður ekki.Bon appétit! Dögurður Uppskriftir Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið
Þessa uppskrift er að finna í bókinni Sælkeraferð um Frakkland. Undirbúningur 15 mín., bakstur 15 mín. Uppskriftin er fyrir 8. 8 litlar eldfastar skálar 40 g hveiti 40 g smjör ¼ lítri mjólk 3 egg 250 g soðinn spergill í mauki salt og pipar Hitið ofninn í 180°. Smyrjið skálarnar að innan með smjöri. Bræðið smjörið í potti. Þegar það er vel bráðið bætið þið hveitinu út í. Látið blönduna freyða. Hellið þá kaldri mjólkinni út í, hrærið vel í, á meðan blandan þykknar. Látið sjóða augnablik. Takið pottinn af plötunni. Bætið eggjarauðunum út í. Stífþeytið hvíturnar og blandið þeim varlega saman við með gaffli. Hellið í skálarnar. Bakið í korter. Passið að opna ekki ofninn á meðan, þá fellur baksturinn. Berið strax fram því bakstur bíður ekki.Bon appétit!
Dögurður Uppskriftir Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið