Uppskrift Sigríðar 4. maí 2007 00:01 Sigríður Gunnarsdóttir Frakkland Sælkeraferð um Frakkland uppskrift matreiðslubók Þessa uppskrift er að finna í bókinni Sælkeraferð um Frakkland. Undirbúningur 15 mín., bakstur 15 mín. Uppskriftin er fyrir 8. 8 litlar eldfastar skálar 40 g hveiti 40 g smjör ¼ lítri mjólk 3 egg 250 g soðinn spergill í mauki salt og pipar Hitið ofninn í 180°. Smyrjið skálarnar að innan með smjöri. Bræðið smjörið í potti. Þegar það er vel bráðið bætið þið hveitinu út í. Látið blönduna freyða. Hellið þá kaldri mjólkinni út í, hrærið vel í, á meðan blandan þykknar. Látið sjóða augnablik. Takið pottinn af plötunni. Bætið eggjarauðunum út í. Stífþeytið hvíturnar og blandið þeim varlega saman við með gaffli. Hellið í skálarnar. Bakið í korter. Passið að opna ekki ofninn á meðan, þá fellur baksturinn. Berið strax fram því bakstur bíður ekki.Bon appétit! Dögurður Uppskriftir Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið
Þessa uppskrift er að finna í bókinni Sælkeraferð um Frakkland. Undirbúningur 15 mín., bakstur 15 mín. Uppskriftin er fyrir 8. 8 litlar eldfastar skálar 40 g hveiti 40 g smjör ¼ lítri mjólk 3 egg 250 g soðinn spergill í mauki salt og pipar Hitið ofninn í 180°. Smyrjið skálarnar að innan með smjöri. Bræðið smjörið í potti. Þegar það er vel bráðið bætið þið hveitinu út í. Látið blönduna freyða. Hellið þá kaldri mjólkinni út í, hrærið vel í, á meðan blandan þykknar. Látið sjóða augnablik. Takið pottinn af plötunni. Bætið eggjarauðunum út í. Stífþeytið hvíturnar og blandið þeim varlega saman við með gaffli. Hellið í skálarnar. Bakið í korter. Passið að opna ekki ofninn á meðan, þá fellur baksturinn. Berið strax fram því bakstur bíður ekki.Bon appétit!
Dögurður Uppskriftir Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið