Súkkulaði fyrir heilann 5. júní 2007 02:00 Enn sannast að súkkulaði er ekki bara óhollt. Flavanólar í súkkulaði, bláberjum, vínberjum og te geta bætt minni. Vísindamenn hafa lengi vitað af heilsusamlegum áhrifum ýmissa flavanólefna í mat. Nú hafa þeir komist að því að ein ákveðin tegund þeirra, epíkatesín, getur bætt minni í músum. Epíkatesín fyrirfinnst í súkkulaði, bláberjum, vínberjum og tei. Blóðflæði til heila músa sem fengu efnið batnaði til muna og heilafrumur urðu þroskaðri. Þetta gæti líka átt við í mönnum, þó að ekki sé búið að rannsaka það. Samfara niðurstöðunum vara vísindaenn við að heilsusamleg áhrif efnisins í súkkulaði séu til lítils vegna annarra skaðlegri og meira fitandi efna í súkkulaðinu. Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið
Flavanólar í súkkulaði, bláberjum, vínberjum og te geta bætt minni. Vísindamenn hafa lengi vitað af heilsusamlegum áhrifum ýmissa flavanólefna í mat. Nú hafa þeir komist að því að ein ákveðin tegund þeirra, epíkatesín, getur bætt minni í músum. Epíkatesín fyrirfinnst í súkkulaði, bláberjum, vínberjum og tei. Blóðflæði til heila músa sem fengu efnið batnaði til muna og heilafrumur urðu þroskaðri. Þetta gæti líka átt við í mönnum, þó að ekki sé búið að rannsaka það. Samfara niðurstöðunum vara vísindaenn við að heilsusamleg áhrif efnisins í súkkulaði séu til lítils vegna annarra skaðlegri og meira fitandi efna í súkkulaðinu.
Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið