Sameiginleg ábyrgð á unglingum 12. júlí 2007 03:00 Unglingar fá fleiri tækifæri til áfengisneyslu á bæjar- og útihátíðum, sem fer fjölgandi. Skipuleggjendur og foreldrar ættu að bera sameiginlega ábyrgð. Bæjar- og útihátíðir gefa sumrinu skemmtilegan blæ. Þeim fer fjölgandi ár hvert en leiðinlegur fylgifiskur slíkra hátíða er oft ölvun og óspektir. Hátíðirnar gefa því miður unglingum fleiri tækifæri til að neyta áfengis og því hefur Lýðheilsustöð sent frá sér áminningu um ábyrgð skipuleggjenda og foreldra. Fullorðnir eru alltaf fyrirmynd barna og ungmenna varðandi áfengisdrykkju. Lýðheilsustöð hvetur til sameiginlegrar ábyrgðar þannig að bæjar- og útihátíðir geta staðið undir nafni og verið hátíð og skemmtun. Sjá nánar um áminningu Lýðheilsustöðvar: www.lydheilsustod.is Mest lesið Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Lífið „Við erum öll dauð hvort sem er“ Lífið Útgefandi Walliams lætur hann róa Lífið 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Lífið Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar Lífið
Unglingar fá fleiri tækifæri til áfengisneyslu á bæjar- og útihátíðum, sem fer fjölgandi. Skipuleggjendur og foreldrar ættu að bera sameiginlega ábyrgð. Bæjar- og útihátíðir gefa sumrinu skemmtilegan blæ. Þeim fer fjölgandi ár hvert en leiðinlegur fylgifiskur slíkra hátíða er oft ölvun og óspektir. Hátíðirnar gefa því miður unglingum fleiri tækifæri til að neyta áfengis og því hefur Lýðheilsustöð sent frá sér áminningu um ábyrgð skipuleggjenda og foreldra. Fullorðnir eru alltaf fyrirmynd barna og ungmenna varðandi áfengisdrykkju. Lýðheilsustöð hvetur til sameiginlegrar ábyrgðar þannig að bæjar- og útihátíðir geta staðið undir nafni og verið hátíð og skemmtun. Sjá nánar um áminningu Lýðheilsustöðvar: www.lydheilsustod.is
Mest lesið Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Lífið „Við erum öll dauð hvort sem er“ Lífið Útgefandi Walliams lætur hann róa Lífið 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Lífið Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar Lífið