Grillaður kjúklingur í dýrindis marineringu 23. júní 2008 15:33 Grillaður kjúklingurMangóið skorið í þunnar sneiðar. Mangó, soyasósa, ólívuolía, agave síróp og hunang sett með mangóinu á kjúklingasneiðarnar. Haft í marineringu ca. klukkutíma.MöndlukartöflurÓlívuolía og niðurskorinn hvítlaukur sett í eldfast mót. Möndlukartöflur settar útí. Niðursoðnir kirsuberjatómatar settir yfir kartöflurnar og sjávarsalti stráð yfir. Látið malla meðan kjúklingurinn er grillaður.Sósan út á kjúklinginn í lokinHlynsírópi og soyasósu blandað saman og sett í glas og síðan hellt útá grillaðan kjúklinginn.Niðurskorinn kjúklingur- magn fer eftir fjölda gestaMarinering1 stk. mangó2 msk. soyasósa1-2 msk. ólívuolía1 msk. agave síróp1 msk. hunang Grillréttir Kjúklingur Uppskriftir Vala Matt Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið
Grillaður kjúklingurMangóið skorið í þunnar sneiðar. Mangó, soyasósa, ólívuolía, agave síróp og hunang sett með mangóinu á kjúklingasneiðarnar. Haft í marineringu ca. klukkutíma.MöndlukartöflurÓlívuolía og niðurskorinn hvítlaukur sett í eldfast mót. Möndlukartöflur settar útí. Niðursoðnir kirsuberjatómatar settir yfir kartöflurnar og sjávarsalti stráð yfir. Látið malla meðan kjúklingurinn er grillaður.Sósan út á kjúklinginn í lokinHlynsírópi og soyasósu blandað saman og sett í glas og síðan hellt útá grillaðan kjúklinginn.Niðurskorinn kjúklingur- magn fer eftir fjölda gestaMarinering1 stk. mangó2 msk. soyasósa1-2 msk. ólívuolía1 msk. agave síróp1 msk. hunang
Grillréttir Kjúklingur Uppskriftir Vala Matt Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið