Veigar Páll vill fara til Þýskalands Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. apríl 2008 15:18 Veigar Páll Gunnarsson í leik með Stabæk. Mynd/Scanpix Veigar Páll Gunnarsson, leikmaður Stabæk í Noregi, segist vilja halda á önnur mið þegar núverandi tímabili lýkur í norsku úrvalsdeildinni. „Ég vona að þetta verði mitt síðasta tímabil með Stabæk," sagði Veigar Páll í samtali við norska fjölmiðla. „Takmarkið er að spila í útlöndum á næsta ári." „Ég hugsa mest til Þýskalands. Ég hef heyrt mikið gott um þýsk félagslið og þau kunna vel að hugsa um mann og fjölskylduna utan vallarins. Þýska knattspyrnan er líka meðal þeirra sterkustu í Evrópu." Hann segir að þetta getið komið bæði honum og Stabæk vel. „Ef ég stend mig vel og verð seldur fær félagið einhverja summu fyrir mig og ég fæ að reyna mig annars staðar." Veigar Páll skrifaði undir nýjan samning við Stabæk árið 2006 er hann var orðaður við lið víða um Evrópu. „Það komu fjögur lið úr ensku úrvalsdeildinni og sáu mig spila og einhver frá Ítalíu. En ég var stressaður og stóð mig illa." En Jan Jönsson telur að honum gæti gengið vel í Þýskalandi. „Ég vil gjarnan að mínir leikmenn fái tækifæri í útlöndum. Hann var góður árið 2005, betri árið 2006 og mjög góður í fyrra." Veigar hefur myndað afar sterkt sóknarpar með Svíanum Daniel Nannskog hjá Stabæk og sá síðarnefndi er lítið hrifinn af því að Veigar fari til annars félags. „Hann mætti alveg bíða þangað til að ég klára minn feril. Þá má hann prófa eitthvað nýtt," sagði hann í léttum dúr en undirstrikaði að hann hefur fullan skilning á afstöðu Veigars. „Ég myndi gjarnan fá Daniel með mér hvert sem ég færi," svaraði Veigar um hæl. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Sjá meira
Veigar Páll Gunnarsson, leikmaður Stabæk í Noregi, segist vilja halda á önnur mið þegar núverandi tímabili lýkur í norsku úrvalsdeildinni. „Ég vona að þetta verði mitt síðasta tímabil með Stabæk," sagði Veigar Páll í samtali við norska fjölmiðla. „Takmarkið er að spila í útlöndum á næsta ári." „Ég hugsa mest til Þýskalands. Ég hef heyrt mikið gott um þýsk félagslið og þau kunna vel að hugsa um mann og fjölskylduna utan vallarins. Þýska knattspyrnan er líka meðal þeirra sterkustu í Evrópu." Hann segir að þetta getið komið bæði honum og Stabæk vel. „Ef ég stend mig vel og verð seldur fær félagið einhverja summu fyrir mig og ég fæ að reyna mig annars staðar." Veigar Páll skrifaði undir nýjan samning við Stabæk árið 2006 er hann var orðaður við lið víða um Evrópu. „Það komu fjögur lið úr ensku úrvalsdeildinni og sáu mig spila og einhver frá Ítalíu. En ég var stressaður og stóð mig illa." En Jan Jönsson telur að honum gæti gengið vel í Þýskalandi. „Ég vil gjarnan að mínir leikmenn fái tækifæri í útlöndum. Hann var góður árið 2005, betri árið 2006 og mjög góður í fyrra." Veigar hefur myndað afar sterkt sóknarpar með Svíanum Daniel Nannskog hjá Stabæk og sá síðarnefndi er lítið hrifinn af því að Veigar fari til annars félags. „Hann mætti alveg bíða þangað til að ég klára minn feril. Þá má hann prófa eitthvað nýtt," sagði hann í léttum dúr en undirstrikaði að hann hefur fullan skilning á afstöðu Veigars. „Ég myndi gjarnan fá Daniel með mér hvert sem ég færi," svaraði Veigar um hæl.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Sjá meira