Hamborgarhryggur að hætti Nóatúns 21. febrúar 2008 00:01 Fjöldi matargesta: 8 Leiðbeiningar Hryggurinn er soðinn rólega í ca 50 mín. í vatni, malti og tómatpúrru.Glassering: Öllu blandað saman og látið krauma í ca. 5 mín. Hryggurinn er tekinn úr pottinum, látið drjúpa af honum, penslaður með glasseringunni og settur inn í 200° heitan ofn í 15 mín.Sósan: Laukurinn er látinn krauma í smjöri, piparnum bætt út í ásamt rauðvíni og soði, hunangi, sinnepi og rjóma. Kryddið með kjötkrafti og þykkið með smjörbollu ef þurfa þykir. 3 kg Hamborgarahryggur 2 dósir tómatpúrra , litlar 1 flaska maltöliGlassering: 1 bolli púðursykur 0.5 bolli tómatsósa 0.5 bolli Sætt sinnep1.5 bolli rauðvínSósa: 150 g smjör 1 Stk. laukur , smátt saxaður 1 Tsk. Hvítur pipar 0.5 flaska rauðvín 1.5 l soð , soð af hryggnum 0.5 l rjómi 0.5 dós hunang 0.5 Msk. sinnep kjötkraftur Smjörbolla , (100 g hveiti og 75 g smjör) Uppskrift af Nóatún.is Hamborgarhryggur Jólamatur Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið
Fjöldi matargesta: 8 Leiðbeiningar Hryggurinn er soðinn rólega í ca 50 mín. í vatni, malti og tómatpúrru.Glassering: Öllu blandað saman og látið krauma í ca. 5 mín. Hryggurinn er tekinn úr pottinum, látið drjúpa af honum, penslaður með glasseringunni og settur inn í 200° heitan ofn í 15 mín.Sósan: Laukurinn er látinn krauma í smjöri, piparnum bætt út í ásamt rauðvíni og soði, hunangi, sinnepi og rjóma. Kryddið með kjötkrafti og þykkið með smjörbollu ef þurfa þykir. 3 kg Hamborgarahryggur 2 dósir tómatpúrra , litlar 1 flaska maltöliGlassering: 1 bolli púðursykur 0.5 bolli tómatsósa 0.5 bolli Sætt sinnep1.5 bolli rauðvínSósa: 150 g smjör 1 Stk. laukur , smátt saxaður 1 Tsk. Hvítur pipar 0.5 flaska rauðvín 1.5 l soð , soð af hryggnum 0.5 l rjómi 0.5 dós hunang 0.5 Msk. sinnep kjötkraftur Smjörbolla , (100 g hveiti og 75 g smjör) Uppskrift af Nóatún.is
Hamborgarhryggur Jólamatur Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið