Árni Gautur: Ekkert heyrt frá Hammarby Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. febrúar 2008 16:13 Árni Gautur í leik með Vålerenga á síðasta tímabili. Mynd/Scanpix Árni Gautur Arason segir í samtali við Vísi að hann hafi ekkert heyrt frá forráðamönnum Hammarby í Svíþjóð. „Ég veit ekkert meira en það sem ég hef séð á netinu," sagði Árni Gautur. Í gær sagði eurosport.se að Hammarby væri með Árna Gaut í sigtinu og hafði eftir „nánum félaga" hans að Hammarby væri búinn að hafa samband. Árni Gatur hefur verið án félags síðan að samningur hans við Vålerenga rann út í haust. Hann ákvað að framlengja ekki samning sinn við félagið. „Það hafa ýmsar þreifingar verið í gangi undanfarið og hefði ég svo sem getað gengið frá mínum málum fyrir einhverjum vikum síðan. En ég ákvað að bíða," sagði hann og segist ekki hafa áhyggjur af því að hann sé að falla á tíma. „Nei, alls ekki. Þar sem ég er samningslaus hefur félagaskiptaglugginn ekki áhrif á mig. Ég er því ekki farinn að örvænta." „En það er ómögulegt að segja hvar ég komi til með að spila. Það hafa komið fyrirspurnir víða að ég reyni ég að skoða allt með opnum huga. En það er alltaf langur vegur frá því að félag sýni áhuga þar til að samningstilboð komi. Ég reyni bara að vera þolinmóður." Norska 1. deildarliðið Odd Grenland sýndi Árna Gauti áhuga fyrir fáeinum vikum. „Ég vissi af áhuga þeirra en hef ekkert verið í sambandi við þá sjálfur. Það er ekki fyrsti kostur hjá mér að fara í næstefstu deild hér í Noregi." Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Hammarby á eftir Árna Gauti Sænska úrvalsdeildarliðið Hammarby er á höttunum eftir Árna Gauti Arasyni landsliðsmarkverði eftir því sem kemur fram í sænskum fjölmiðlum. 4. febrúar 2008 11:18 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Fleiri fréttir „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Sjá meira
Árni Gautur Arason segir í samtali við Vísi að hann hafi ekkert heyrt frá forráðamönnum Hammarby í Svíþjóð. „Ég veit ekkert meira en það sem ég hef séð á netinu," sagði Árni Gautur. Í gær sagði eurosport.se að Hammarby væri með Árna Gaut í sigtinu og hafði eftir „nánum félaga" hans að Hammarby væri búinn að hafa samband. Árni Gatur hefur verið án félags síðan að samningur hans við Vålerenga rann út í haust. Hann ákvað að framlengja ekki samning sinn við félagið. „Það hafa ýmsar þreifingar verið í gangi undanfarið og hefði ég svo sem getað gengið frá mínum málum fyrir einhverjum vikum síðan. En ég ákvað að bíða," sagði hann og segist ekki hafa áhyggjur af því að hann sé að falla á tíma. „Nei, alls ekki. Þar sem ég er samningslaus hefur félagaskiptaglugginn ekki áhrif á mig. Ég er því ekki farinn að örvænta." „En það er ómögulegt að segja hvar ég komi til með að spila. Það hafa komið fyrirspurnir víða að ég reyni ég að skoða allt með opnum huga. En það er alltaf langur vegur frá því að félag sýni áhuga þar til að samningstilboð komi. Ég reyni bara að vera þolinmóður." Norska 1. deildarliðið Odd Grenland sýndi Árna Gauti áhuga fyrir fáeinum vikum. „Ég vissi af áhuga þeirra en hef ekkert verið í sambandi við þá sjálfur. Það er ekki fyrsti kostur hjá mér að fara í næstefstu deild hér í Noregi."
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Hammarby á eftir Árna Gauti Sænska úrvalsdeildarliðið Hammarby er á höttunum eftir Árna Gauti Arasyni landsliðsmarkverði eftir því sem kemur fram í sænskum fjölmiðlum. 4. febrúar 2008 11:18 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Fleiri fréttir „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Sjá meira
Hammarby á eftir Árna Gauti Sænska úrvalsdeildarliðið Hammarby er á höttunum eftir Árna Gauti Arasyni landsliðsmarkverði eftir því sem kemur fram í sænskum fjölmiðlum. 4. febrúar 2008 11:18
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti