Vongóður um að handritasafn komist á lista UNESCO 22. maí 2008 13:49 Vésteinn Ólason, forstöðumaður Stofnunar Árna Magnússonar. Forstöðumaður Árnastofnunar er vongóður um að handritasafn Árna Magnúsonar verði sett á lista UNESCO yfir minni heimsins. Gengið var frá formlegri umsókn fyrr í vetur en endanleg ákvörðun ætti liggja fyrir seint á næsta ári. Listinn yfir minni heimsins var stofnaður árið 1992. Tilgangurinn var að vekja athygli og varðveita andlegan menningararf veraldar en þjóðir heims geta tilnefnt skjöl og rit á listann. Undirbúningur að tilnefningu handritasafns Árna Magnússonar á listann hófst fyrir nokkrum árum en endanlega var gengið frá umsókninni fyrir um mánuði. Vésteinn Ólason, forstöðumaður Stofnunar Árna Magnússonar, segir umsóknina sérstaka því Danir og Íslendingar standa saman að umsókninni. „Fyrst og fremst lítum við á þetta sem bæði viðurkenningu á gildi safnsins og vissu leyti minnismerki um starf Árna Magnúsonar sem var mjög merkilegt og gefur okkur tilefni til að gera ennþá betur grein fyrir því," segir Vésteinn. Hann segist vera vongóður um að handritasafnið komist á listann. „Auðvitað er það svo að það er sótt um marga hluti á hverju ári og þjóðir hafa verið misduglegar. Þetta er í fyrsta skipti sem við eigum aðild að slíkri umsókn og þetta getur tekið eitt til tvö ár áður en við vitum hvort að þetta verður samþykkt en ég er mjög vongóður um það," segir Vésteinn. Handritasafn Árna Magnússonar Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira
Forstöðumaður Árnastofnunar er vongóður um að handritasafn Árna Magnúsonar verði sett á lista UNESCO yfir minni heimsins. Gengið var frá formlegri umsókn fyrr í vetur en endanleg ákvörðun ætti liggja fyrir seint á næsta ári. Listinn yfir minni heimsins var stofnaður árið 1992. Tilgangurinn var að vekja athygli og varðveita andlegan menningararf veraldar en þjóðir heims geta tilnefnt skjöl og rit á listann. Undirbúningur að tilnefningu handritasafns Árna Magnússonar á listann hófst fyrir nokkrum árum en endanlega var gengið frá umsókninni fyrir um mánuði. Vésteinn Ólason, forstöðumaður Stofnunar Árna Magnússonar, segir umsóknina sérstaka því Danir og Íslendingar standa saman að umsókninni. „Fyrst og fremst lítum við á þetta sem bæði viðurkenningu á gildi safnsins og vissu leyti minnismerki um starf Árna Magnúsonar sem var mjög merkilegt og gefur okkur tilefni til að gera ennþá betur grein fyrir því," segir Vésteinn. Hann segist vera vongóður um að handritasafnið komist á listann. „Auðvitað er það svo að það er sótt um marga hluti á hverju ári og þjóðir hafa verið misduglegar. Þetta er í fyrsta skipti sem við eigum aðild að slíkri umsókn og þetta getur tekið eitt til tvö ár áður en við vitum hvort að þetta verður samþykkt en ég er mjög vongóður um það," segir Vésteinn.
Handritasafn Árna Magnússonar Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira