Íhuga að halda risafyrirpartí í stað busaballs Skólalíf skrifar 22. september 2009 19:03 Úr kennslustofum Hraðbrautar - mynd úr safni. „Þetta er erfitt fyrir Hraðbraut,“ segir Nadía Lind Atladóttir, formaður nemendafélagsins Autobahn. Hún segir ekkert busaball hafa verið haldið við skólann, því illa gangi að fá aðra skóla í samstarf með þeim. „Þetta er búið að vera vandamál. Öll hin busaböllin eru á tímum sem henta Hraðbraut illa,“ segir Nadía. Hún segir að yngri helmingur skólans haldi að það verði ekkert busaball, meðan hinn helmingurinn velti því kannski lítið fyrir sér, enda mörg hver komin vel á þrítugsaldur. Nadía segist samt hvergi af baki dottin. Hún leitar enn að samstarfsskóla og er jafnvel farin að hugsa upp nýstárlegar lausnir á vandanum. „Kannski höldum við bara „fyrirpartí“ í staðinn fyrir ballið og bjóðum öllum skólanum. Það er ekkert mál – við erum svo fá, og gætum þá reynt að fá eldri nemendurna líka með,“ segir Nadía og bendir á að það gæti verið persónulegra en stórt ball. Eins og margir vita er kennt í lotum í Hraðbraut, og segir Nadía að fyrsta lotan hafi verið erfið fyrir félagslífið, enda rosalega mikið að gera hjá öllum í skólanum. Engu að síður hafi allt farið vel af stað; Autobahn hefur nú þegar staðið fyrir pókermóti, haldið æðislega busun og keppt í paintball. „Svo verður opið hús á næstunni. Það finnst öllum mjög skemmtilegt. Þá nýtum við skólann svo það er allt að ske í öllum stofum, við bjóðum upp á pizzu og fleira,“ segir Nadía hress að lokum, þrátt fyrir að hafa setið við próflestur þegar Skólalíf náði af henni tali. Menntaskólar Mest lesið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Klökknar enn við tilhugsun um fjölskylduna sem bjargaði honum Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGBT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
„Þetta er erfitt fyrir Hraðbraut,“ segir Nadía Lind Atladóttir, formaður nemendafélagsins Autobahn. Hún segir ekkert busaball hafa verið haldið við skólann, því illa gangi að fá aðra skóla í samstarf með þeim. „Þetta er búið að vera vandamál. Öll hin busaböllin eru á tímum sem henta Hraðbraut illa,“ segir Nadía. Hún segir að yngri helmingur skólans haldi að það verði ekkert busaball, meðan hinn helmingurinn velti því kannski lítið fyrir sér, enda mörg hver komin vel á þrítugsaldur. Nadía segist samt hvergi af baki dottin. Hún leitar enn að samstarfsskóla og er jafnvel farin að hugsa upp nýstárlegar lausnir á vandanum. „Kannski höldum við bara „fyrirpartí“ í staðinn fyrir ballið og bjóðum öllum skólanum. Það er ekkert mál – við erum svo fá, og gætum þá reynt að fá eldri nemendurna líka með,“ segir Nadía og bendir á að það gæti verið persónulegra en stórt ball. Eins og margir vita er kennt í lotum í Hraðbraut, og segir Nadía að fyrsta lotan hafi verið erfið fyrir félagslífið, enda rosalega mikið að gera hjá öllum í skólanum. Engu að síður hafi allt farið vel af stað; Autobahn hefur nú þegar staðið fyrir pókermóti, haldið æðislega busun og keppt í paintball. „Svo verður opið hús á næstunni. Það finnst öllum mjög skemmtilegt. Þá nýtum við skólann svo það er allt að ske í öllum stofum, við bjóðum upp á pizzu og fleira,“ segir Nadía hress að lokum, þrátt fyrir að hafa setið við próflestur þegar Skólalíf náði af henni tali.
Menntaskólar Mest lesið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Klökknar enn við tilhugsun um fjölskylduna sem bjargaði honum Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGBT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira