Norski boltinn: Pálmi skoraði í sigri Stabæk Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. maí 2009 18:12 Pálmi Rafn var á skotskónum í dag. Mynd/Daníel Stabæk vann langþráðan sigur í norska boltanum í dag og lyfti sér með sigrinum upp af fallsvæði deildarinnar. Þá lagði liðið Sandefjord, 4-1. Pálmi Rafn Pálmason var í byrjunarliði Stabæk og skoraði eitt marka liðsins. Kjartan Henry Finnbogason kom af bekknum í leikhléi hjá Sandefjord. Stabæk í tíunda sæti deildarinnar en Sandefjord í því fjórða. Brann og Start skildu jöfn, 1-1. Kristján Örn Sigurðsson, Ólafur Örn Bjarnason og Birkir Már Sævarsson allir í byrjunarliði Brann en Gylfi Einarsson sat á bekknum og spilaði síðustu fjórar mínútur leiksins. Brann er í ellefta sæti deildarinnar. Valerenga skellti Fredrikstad, 2-1, þar sem Garðar Jóhannsson kom af bekknum hjá Fredrikstad og átti þátt í marki liðsins sem kom tveimur mínútum síðar. Fredrikstad í níunda sæti. Árni Gautur Arason var í markinu hjá Odd Grenland en Björn Bergmann var ekki í hópnum hjá Lilleström er liðin gerðu jafntefli, 1-1. Lilleström á botninum en Odd Grenland í fimmta sæti. Birkir Bjarnason var í liði Viking sem gerði 1-1 jafntefli gegn Strömsgodset. Viking í sjötta sæti. Theodór Elmar Bjarnason var svo í liði Lyn sem tapaði 2-0 fyrir Álasundi. Lyn í næstneðsta sæti norsku deildarinnar. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti NBA stjarna borin út Körfubolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti Fleiri fréttir Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjá meira
Stabæk vann langþráðan sigur í norska boltanum í dag og lyfti sér með sigrinum upp af fallsvæði deildarinnar. Þá lagði liðið Sandefjord, 4-1. Pálmi Rafn Pálmason var í byrjunarliði Stabæk og skoraði eitt marka liðsins. Kjartan Henry Finnbogason kom af bekknum í leikhléi hjá Sandefjord. Stabæk í tíunda sæti deildarinnar en Sandefjord í því fjórða. Brann og Start skildu jöfn, 1-1. Kristján Örn Sigurðsson, Ólafur Örn Bjarnason og Birkir Már Sævarsson allir í byrjunarliði Brann en Gylfi Einarsson sat á bekknum og spilaði síðustu fjórar mínútur leiksins. Brann er í ellefta sæti deildarinnar. Valerenga skellti Fredrikstad, 2-1, þar sem Garðar Jóhannsson kom af bekknum hjá Fredrikstad og átti þátt í marki liðsins sem kom tveimur mínútum síðar. Fredrikstad í níunda sæti. Árni Gautur Arason var í markinu hjá Odd Grenland en Björn Bergmann var ekki í hópnum hjá Lilleström er liðin gerðu jafntefli, 1-1. Lilleström á botninum en Odd Grenland í fimmta sæti. Birkir Bjarnason var í liði Viking sem gerði 1-1 jafntefli gegn Strömsgodset. Viking í sjötta sæti. Theodór Elmar Bjarnason var svo í liði Lyn sem tapaði 2-0 fyrir Álasundi. Lyn í næstneðsta sæti norsku deildarinnar.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti NBA stjarna borin út Körfubolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti Fleiri fréttir Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti