Lögreglan mætti ekki á pókermót Verzló Skólalíf skrifar 17. september 2009 17:23 Þokkaleg pókerhönd. „Þetta gekk alveg rosalega vel,“ segir Agnes Jóhannsdóttir, formaður íþróttaráðs Verzlunarskólans, um pókermót sem ráðið stóð fyrir í gærkvöld. Alls mættu 64 strákar til leiks og spiluðu fram eftir kvöldi. Að sögn Agnesar borguðu keppendur þúsund króna þátttökugjald, og voru þeir spilarar sem lengst héldu út leystir út með veglegum gjafabréfum hjá nágranna Verzló, Kringlunni. Hún segir aðspurð að pókerkeppni skólans eigi þrátt fyrir allt meira skylt við venjulegt spilakvöld en fjárhættuspil, og að lögregla hafi ekki haft afskipti af mótinu eins og gerst hefur í örfá skipti þegar um skipulagt pókerspil er að ræða. „Við erum ekkert að spila upp á peninga. Menn borga bara fyrir að taka þátt og menn hvorki tapa né græða á þessu.“ Hún segir ekki hafa slegið í brýnu við yfirstjórn skólans vegna mótsins. „Þau tóku þannig séð vel í þetta, en lögðu áherslu á að það yrði ekki spilað upp á peninga. Þeim hefði þótt það vera á gráu svæði,“ segir Agnes. Athygli vekur að aðeins strákar tóku þátt í pókermóti íþróttaráðsins, en aðspurð segist Agnes telja að íþróttin sé enn hálfgert strákasport. „Já, það er það náttúrulega, en það þýðir ekki að það þurfi að vera það. Við verðum að reyna að virkja stelpurnar meira og ég ætla að gera allt sem þarf til að ná því markmiði. En pókerinn - það liggur við að það séu fáar stelpur sem vita hvað þetta er. Ég labbaði til dæmis um borðin í gær og var að spyrja hvað það væru margir teningar notaðir. Það er ennþá verið að gera grín að mér fyrir það,“ segir Agnes hlæjandi að lokum. Hraðbraut hélt einnig pókermót í lok ágúst síðastliðinn, en eftir því sem Skólalíf kemst næst fór einnig allt vel fram þar. Menntaskólar Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
„Þetta gekk alveg rosalega vel,“ segir Agnes Jóhannsdóttir, formaður íþróttaráðs Verzlunarskólans, um pókermót sem ráðið stóð fyrir í gærkvöld. Alls mættu 64 strákar til leiks og spiluðu fram eftir kvöldi. Að sögn Agnesar borguðu keppendur þúsund króna þátttökugjald, og voru þeir spilarar sem lengst héldu út leystir út með veglegum gjafabréfum hjá nágranna Verzló, Kringlunni. Hún segir aðspurð að pókerkeppni skólans eigi þrátt fyrir allt meira skylt við venjulegt spilakvöld en fjárhættuspil, og að lögregla hafi ekki haft afskipti af mótinu eins og gerst hefur í örfá skipti þegar um skipulagt pókerspil er að ræða. „Við erum ekkert að spila upp á peninga. Menn borga bara fyrir að taka þátt og menn hvorki tapa né græða á þessu.“ Hún segir ekki hafa slegið í brýnu við yfirstjórn skólans vegna mótsins. „Þau tóku þannig séð vel í þetta, en lögðu áherslu á að það yrði ekki spilað upp á peninga. Þeim hefði þótt það vera á gráu svæði,“ segir Agnes. Athygli vekur að aðeins strákar tóku þátt í pókermóti íþróttaráðsins, en aðspurð segist Agnes telja að íþróttin sé enn hálfgert strákasport. „Já, það er það náttúrulega, en það þýðir ekki að það þurfi að vera það. Við verðum að reyna að virkja stelpurnar meira og ég ætla að gera allt sem þarf til að ná því markmiði. En pókerinn - það liggur við að það séu fáar stelpur sem vita hvað þetta er. Ég labbaði til dæmis um borðin í gær og var að spyrja hvað það væru margir teningar notaðir. Það er ennþá verið að gera grín að mér fyrir það,“ segir Agnes hlæjandi að lokum. Hraðbraut hélt einnig pókermót í lok ágúst síðastliðinn, en eftir því sem Skólalíf kemst næst fór einnig allt vel fram þar.
Menntaskólar Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira