Emilía Ýr sigurvegari knattspyrnumóts NFFG Arnar Gunnarsson skrifar 25. október 2009 19:26 Varaforseti NFFG, Birgir Þór, sýnir hér frábæra takta Knattspyrnumót NFFG var haldið með miklu pompi og prakt föstudaginn 23.október. Alls voru átta lið skráð til leiks og verður ekki annað sagt en þau hafi verið æði misjöfn að styrkleika. Skipulag mótsins var til fyrirmyndar en stuðst var við hið víðfræga „skipt í tvo riðla og efstu tvö liðin áfram í hvorum riðli“ fyrirkomulag. Samkvæmt erlendum veðbönkum var búist við baráttu tveggja liða um sigur í mótinu, The Untouchables og Emilía Ýr. Lið Emilíu Ýr var einungis skipað fótboltahetjum úr meistaraflokksliði Stjörnunnar en í liði Untouchables voru gamlar íþróttahetjur sem ákváðu að taka skóna af hillunni fyrir mótið. Það ríkti einnig mikil spenna um hvernig stelpulið mótsins, „Powerpuff Girls“, myndi standa sig á sínu fyrsta stórmóti. Mótið var bráðskemmtilegt og að lokum stóð Emilía Ýr uppi sem sigurvegari mótsins eftir að hafa lagt Lið Sigurðar af velli í æsispennandi úrslitaleik. Emilía Ýr var vel að sigrinum kominn en leikmenn liðsins sýndu oft á tíðum stórglæsilegan fótbolta. Þrátt fyrir það voru flestir sammála um The Untouchables hafi átt meira skilið en tölur gefa til kynna en samleikur liðsins minnti oftar en ekki á sambabolta Brasilíumanna. Ekki verður annað sagt en að Powerpuff Girls hafi komið skemmtilega á óvart en þær náðu meðal annars jafntefli á móti miðlungsliði Byssuvinafélagsins Hjörtur í leik sem þær hefðu átt að vinna. Almenn ánægja var með mótið og var öllum þátttakendum boðið upp í pizzu og kók eftir úrslitaleikinn. Sigurvegarar mótsins verða verðlaunaðir í hádegishléi þriðjudaginn 27.október í Urðarbrunni, hátíðarsal FG.Þessi frétt er skrifuð af fulltrúa FG fyrir Skólalífið á Vísi. Menntaskólar Mest lesið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGBT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Knattspyrnumót NFFG var haldið með miklu pompi og prakt föstudaginn 23.október. Alls voru átta lið skráð til leiks og verður ekki annað sagt en þau hafi verið æði misjöfn að styrkleika. Skipulag mótsins var til fyrirmyndar en stuðst var við hið víðfræga „skipt í tvo riðla og efstu tvö liðin áfram í hvorum riðli“ fyrirkomulag. Samkvæmt erlendum veðbönkum var búist við baráttu tveggja liða um sigur í mótinu, The Untouchables og Emilía Ýr. Lið Emilíu Ýr var einungis skipað fótboltahetjum úr meistaraflokksliði Stjörnunnar en í liði Untouchables voru gamlar íþróttahetjur sem ákváðu að taka skóna af hillunni fyrir mótið. Það ríkti einnig mikil spenna um hvernig stelpulið mótsins, „Powerpuff Girls“, myndi standa sig á sínu fyrsta stórmóti. Mótið var bráðskemmtilegt og að lokum stóð Emilía Ýr uppi sem sigurvegari mótsins eftir að hafa lagt Lið Sigurðar af velli í æsispennandi úrslitaleik. Emilía Ýr var vel að sigrinum kominn en leikmenn liðsins sýndu oft á tíðum stórglæsilegan fótbolta. Þrátt fyrir það voru flestir sammála um The Untouchables hafi átt meira skilið en tölur gefa til kynna en samleikur liðsins minnti oftar en ekki á sambabolta Brasilíumanna. Ekki verður annað sagt en að Powerpuff Girls hafi komið skemmtilega á óvart en þær náðu meðal annars jafntefli á móti miðlungsliði Byssuvinafélagsins Hjörtur í leik sem þær hefðu átt að vinna. Almenn ánægja var með mótið og var öllum þátttakendum boðið upp í pizzu og kók eftir úrslitaleikinn. Sigurvegarar mótsins verða verðlaunaðir í hádegishléi þriðjudaginn 27.október í Urðarbrunni, hátíðarsal FG.Þessi frétt er skrifuð af fulltrúa FG fyrir Skólalífið á Vísi.
Menntaskólar Mest lesið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGBT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira