Heimalagað rauðkál og rauðvínssósa 10. mars 2009 00:01 1 stk rauðkálshaus 1 grænt epli 2 msk smjör 2 dl rauðvínsedik 180 gr sykur 1dl sólberjasaft 1 msk rifsberjasulta 1dl vatn SaltEplin og rauðkálið er skorið niður, þetta er sett í pott ásamt smjöri og blandað vel saman. Þá er restinni blandað saman við og soðið við vægan hita í c.a 1 ½ - 2 tíma. Hræra þarf reglulega í pottinum.Rauðvínssósa:1 stk laukur 4 greinar timjan 2-4 stk negulnaglar 1 msk rauðvínsedik 2 dl rauðvín 3 dl vatn 3 dl rjómi 2-3 msk svínakraftur Salt og pipar Maesenamjöl Laukurinn er skorin gróft niður og steiktur uppúr smjöri, timjan og negulnaglar er sett saman við og steikt áfram. Þá er rauðvíninu blandað saman við ásamt ediki, vatni og kraftinum. Sósan er látin sjóða aðeins niður. Þá er sósunni hellt í gegnum sigti og rjóminn settur saman við. Þá er sósan smökkuð til með salt og pipar, svo er sósan aðeins þykkt með maesenamjöli. Jói Fel Jólamatur Rauðkál Sósur Uppskriftir Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið
1 stk rauðkálshaus 1 grænt epli 2 msk smjör 2 dl rauðvínsedik 180 gr sykur 1dl sólberjasaft 1 msk rifsberjasulta 1dl vatn SaltEplin og rauðkálið er skorið niður, þetta er sett í pott ásamt smjöri og blandað vel saman. Þá er restinni blandað saman við og soðið við vægan hita í c.a 1 ½ - 2 tíma. Hræra þarf reglulega í pottinum.Rauðvínssósa:1 stk laukur 4 greinar timjan 2-4 stk negulnaglar 1 msk rauðvínsedik 2 dl rauðvín 3 dl vatn 3 dl rjómi 2-3 msk svínakraftur Salt og pipar Maesenamjöl Laukurinn er skorin gróft niður og steiktur uppúr smjöri, timjan og negulnaglar er sett saman við og steikt áfram. Þá er rauðvíninu blandað saman við ásamt ediki, vatni og kraftinum. Sósan er látin sjóða aðeins niður. Þá er sósunni hellt í gegnum sigti og rjóminn settur saman við. Þá er sósan smökkuð til með salt og pipar, svo er sósan aðeins þykkt með maesenamjöli.
Jói Fel Jólamatur Rauðkál Sósur Uppskriftir Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið