Joachim Löw spáir því að þýska landsliðið toppi á HM 2014 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. ágúst 2010 16:30 Joachim Löw, þjálfari þýska landsliðsins fagnar bronsinu með aðstoðarmönnum sínum. Mynd/AFP Joachim Löw, þjálfari þýska landsliðsins, býst við því að liðið hans toppi á HM 2014 sem fer fram í Brasilíu. Þýska landsliðið hefur verið í 3. sæti á síðustu tveimur heimsmeistaramótum og varð í 2. sæti á Evrópumeistaramótinu fyrir tveimur árum. „Við höfum framtíðar-kjarna liðsins klárann en ég á eftir að gera fullt af breytingum þannig að liðið geti náð fram sínu allra besta á HM 2014 í Brasilíu," sagði Joachim Löw við Sport Bild. Þýska liðið lék án þeirra Michael Ballack, Simon Rolfes og Heiko Westermann á HM í sumar en ungu mennirnir sem komu í staðinn nýttu tækifærið og blómstruðu. Manuel Neuer, Mesut Ozil, Sami Khedira og Thomas Muller komu allir inn í stór hlutverk og náðu vel saman með þeim Philipp Lahm, Bastian Schweinsteiger, Lukas Podolski og Per Mertesacker sem eru allir á bilinu 24 til 26 ára. Þýska liðið mætir Dönum í vináttuleik í Kaupmannahöfn í kvöld en Joachim Löw gaf HM-leikmönnum sínum frí og þá er Michael Ballack ekki kominn að stað eftir meiðslin. Þýski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Sjá meira
Joachim Löw, þjálfari þýska landsliðsins, býst við því að liðið hans toppi á HM 2014 sem fer fram í Brasilíu. Þýska landsliðið hefur verið í 3. sæti á síðustu tveimur heimsmeistaramótum og varð í 2. sæti á Evrópumeistaramótinu fyrir tveimur árum. „Við höfum framtíðar-kjarna liðsins klárann en ég á eftir að gera fullt af breytingum þannig að liðið geti náð fram sínu allra besta á HM 2014 í Brasilíu," sagði Joachim Löw við Sport Bild. Þýska liðið lék án þeirra Michael Ballack, Simon Rolfes og Heiko Westermann á HM í sumar en ungu mennirnir sem komu í staðinn nýttu tækifærið og blómstruðu. Manuel Neuer, Mesut Ozil, Sami Khedira og Thomas Muller komu allir inn í stór hlutverk og náðu vel saman með þeim Philipp Lahm, Bastian Schweinsteiger, Lukas Podolski og Per Mertesacker sem eru allir á bilinu 24 til 26 ára. Þýska liðið mætir Dönum í vináttuleik í Kaupmannahöfn í kvöld en Joachim Löw gaf HM-leikmönnum sínum frí og þá er Michael Ballack ekki kominn að stað eftir meiðslin.
Þýski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Sjá meira