Halldór Ingólfsson: Menn læra af þessu Elvar Geir Magnússon skrifar 27. nóvember 2010 19:33 Halldór Ingólfsson. „Við vorum að keppa við lið sem er mun betra en okkar lið. Við þurftum að spila yfir getu til að halda í við þá en náðum því ekki í dag," sagði Halldór Ingólfsson, þjálfari Hauka, sem steinlágu fyrir Grosswallstadt á Ásvöllum í dag. Þetta var síðari viðureign liðanna í EHF-bikarnum en þýska liðið vann með ellefu marka mun í dag. Haukar töpuðu þó fyrri leiknum í Þýskalandi fyrir viku með aðeins tveggja marka mun. Hver var munurinn á þessum tveimur leikjum? „Í Þýskalandi náðum við að spila frábæran varnarleik og keyrðum hraðaupphlaupin grimmt á þá. Við fengum það ekki í dag og það er kannski stærsti munurinn. Á móti þá spiluðu þeir varnarleikinn aggresíft og stigu langt út á móti okkur," sagði Halldór. „Við lentum í of mörgum tæknifeilum og komumst lítið áleiðis í byrjun leiks. Þá var um að gera að leyfa yngri leikmönnum að fá tækifærið. Menn læra af þessu og setja í reynslubankann." Það er skammt stórra högga á milli hjá Haukum en þeir eiga grannaslag við FH næsta þriðjudag. „Það er skemmtilegast í þessu að spila alvöru leiki fyrir framan fullt hús," sagði Halldór. Olís-deild karla Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Fleiri fréttir Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Sjá meira
„Við vorum að keppa við lið sem er mun betra en okkar lið. Við þurftum að spila yfir getu til að halda í við þá en náðum því ekki í dag," sagði Halldór Ingólfsson, þjálfari Hauka, sem steinlágu fyrir Grosswallstadt á Ásvöllum í dag. Þetta var síðari viðureign liðanna í EHF-bikarnum en þýska liðið vann með ellefu marka mun í dag. Haukar töpuðu þó fyrri leiknum í Þýskalandi fyrir viku með aðeins tveggja marka mun. Hver var munurinn á þessum tveimur leikjum? „Í Þýskalandi náðum við að spila frábæran varnarleik og keyrðum hraðaupphlaupin grimmt á þá. Við fengum það ekki í dag og það er kannski stærsti munurinn. Á móti þá spiluðu þeir varnarleikinn aggresíft og stigu langt út á móti okkur," sagði Halldór. „Við lentum í of mörgum tæknifeilum og komumst lítið áleiðis í byrjun leiks. Þá var um að gera að leyfa yngri leikmönnum að fá tækifærið. Menn læra af þessu og setja í reynslubankann." Það er skammt stórra högga á milli hjá Haukum en þeir eiga grannaslag við FH næsta þriðjudag. „Það er skemmtilegast í þessu að spila alvöru leiki fyrir framan fullt hús," sagði Halldór.
Olís-deild karla Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Fleiri fréttir Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Sjá meira