Evrópudeild UEFA: Liverpool vann með herkjum Ómar Þorgeirsson skrifar 18. febrúar 2010 22:14 Úr leik Liverpool og Unirea Urziceni í kvöld. Nordic photos/AFP Nú er öllum leikjum kvöldsins í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA lokið og þó nokkuð var um óvænt úrslit. Liverpool lenti í miklum erfiðleikum með Unirea Urziceni á Anfield-leikvanginum í kvöld. Gestirnir frá Rúmeníu lágu aftarlega á vellinum og gáfu fá færi á sér og Liverpool skapaði sér fá marktækifæri framan af leik þrátt fyrir að vera miklu meira með boltann og staðan var því markalaus í hálfleik. Sóknarþungi Liverpool skilaði sér hins vegar í sigurmarki leiksins sem David Ngog skoraði tíu mínútum fyrir leikslok eftir góðan undirbúning frá varamanninum Daniel Pacheco.Úrslit kvöldsins:Liverpool-Unirea Urziceni 1-0 1-0 David Ngog (81.)Athletic Bilbao-Anderlecht 1-1 0-1 Lucas Biglia (35.), 1-1 Mikel San Jose (58.).Atletico Madrid-Galatasaray 1-1 1-0 Jose Antonio Reyes (23.), 1-1 Abdulkader Keita (77.).FC Kaupmannahöfn-Marseille 1-3 0-1 Mamadou Niang (72.), 1-1 Jesper Gronkjaer (80.), 1-2 Fabrice Abriel (84.), 1-3 Charles Kabore (90.).Fulham-Shakhtar Donetsk 2-1 1-0 Zoltan Gera (3.), 1-1 Luiz Adriano (32.), Bobby Zamora (63.).Hamburg-PSV 1-0 1-0 Marcell Jansen (27.).Hertha Berlín-Benfica 1-1 0-1 Angel Di Maria (4.), 1-1 Sjálfsmark (33.).Panathinaikos-Roma 3-2 0-1 Mirko Vucinic (29.), 1-1 Dimitris Salpigidis (66.), 1-2 David Pizarro (81.), 2-2 Lazaros Christodoulopoulos (84.), 3-2 Djibril Cisse (89.). Evrópudeild UEFA Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Í beinni: Grindavík - Keflavík | Á toppnum fyrir Suðurnesjaslag Körfubolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Fleiri fréttir Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Sjá meira
Nú er öllum leikjum kvöldsins í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA lokið og þó nokkuð var um óvænt úrslit. Liverpool lenti í miklum erfiðleikum með Unirea Urziceni á Anfield-leikvanginum í kvöld. Gestirnir frá Rúmeníu lágu aftarlega á vellinum og gáfu fá færi á sér og Liverpool skapaði sér fá marktækifæri framan af leik þrátt fyrir að vera miklu meira með boltann og staðan var því markalaus í hálfleik. Sóknarþungi Liverpool skilaði sér hins vegar í sigurmarki leiksins sem David Ngog skoraði tíu mínútum fyrir leikslok eftir góðan undirbúning frá varamanninum Daniel Pacheco.Úrslit kvöldsins:Liverpool-Unirea Urziceni 1-0 1-0 David Ngog (81.)Athletic Bilbao-Anderlecht 1-1 0-1 Lucas Biglia (35.), 1-1 Mikel San Jose (58.).Atletico Madrid-Galatasaray 1-1 1-0 Jose Antonio Reyes (23.), 1-1 Abdulkader Keita (77.).FC Kaupmannahöfn-Marseille 1-3 0-1 Mamadou Niang (72.), 1-1 Jesper Gronkjaer (80.), 1-2 Fabrice Abriel (84.), 1-3 Charles Kabore (90.).Fulham-Shakhtar Donetsk 2-1 1-0 Zoltan Gera (3.), 1-1 Luiz Adriano (32.), Bobby Zamora (63.).Hamburg-PSV 1-0 1-0 Marcell Jansen (27.).Hertha Berlín-Benfica 1-1 0-1 Angel Di Maria (4.), 1-1 Sjálfsmark (33.).Panathinaikos-Roma 3-2 0-1 Mirko Vucinic (29.), 1-1 Dimitris Salpigidis (66.), 1-2 David Pizarro (81.), 2-2 Lazaros Christodoulopoulos (84.), 3-2 Djibril Cisse (89.).
Evrópudeild UEFA Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Í beinni: Grindavík - Keflavík | Á toppnum fyrir Suðurnesjaslag Körfubolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Fleiri fréttir Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Sjá meira