Bankar og sjóðir stýra fluginu 17. júní 2010 02:00 Tvær á vellinum Ætla má að tveir stærstu bankarnir og lífeyrissjóðirnir eigi nær allt hlutafé Icelandair Group. Fréttablaðið/Anton Lífeyrissjóðir, Íslandsbanki og Landsbankinn munu eignast nær allt hlutafé í Icelandair Group eftir hlutafjáraukningu þess og breytingu skulda í hlutafé á næstu vikum. Framtakssjóður lífeyrissjóðanna, sem stofnaður var undir lok síðasta árs, skuldbatt sig til að kaupa þrjátíu prósenta hlut í Icelandair á mánudag fyrir þrjá milljarða króna. Lífeyrissjóður verzlunarmanna ákvað daginn eftir að bæta einum milljarði króna við í skiptum fyrir tólf prósenta hlut. Nýtt hlutafé er gefið út í báðum tilvikum og þynnist eignarhlutur annarra hluthafa um sjötíu prósent í kjölfarið. Sjóðirnir munu eiga samtals rúm fjörutíu prósent eftir viðskiptin en bankarnir tveir um 45 prósent. Bankarnir eiga stærri sneið í gegnum félög og fjármálafyrirtæki sem þeir hafa tekið yfir, svo sem Icebank. Stjórnendur Icelandair Group hafa aflað félaginu fjögurra milljarða króna á tveimur dögum, líkt og fram kemur í tilkynningu. Til stendur að bæta stöðu félagsins frekar á næstu vikum með breytingu á hluta skulda í hlutafé og sölu eigna sem standa utan kjarnastarfsemi. Reiknað er með að skuldir Icelandair Group, sem námu rúmum fjörutíu milljörðum króna í síðasta árshlutauppgjöri, lækki um fjórðung. - jab Fréttir Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Fleiri fréttir Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Sjá meira
Lífeyrissjóðir, Íslandsbanki og Landsbankinn munu eignast nær allt hlutafé í Icelandair Group eftir hlutafjáraukningu þess og breytingu skulda í hlutafé á næstu vikum. Framtakssjóður lífeyrissjóðanna, sem stofnaður var undir lok síðasta árs, skuldbatt sig til að kaupa þrjátíu prósenta hlut í Icelandair á mánudag fyrir þrjá milljarða króna. Lífeyrissjóður verzlunarmanna ákvað daginn eftir að bæta einum milljarði króna við í skiptum fyrir tólf prósenta hlut. Nýtt hlutafé er gefið út í báðum tilvikum og þynnist eignarhlutur annarra hluthafa um sjötíu prósent í kjölfarið. Sjóðirnir munu eiga samtals rúm fjörutíu prósent eftir viðskiptin en bankarnir tveir um 45 prósent. Bankarnir eiga stærri sneið í gegnum félög og fjármálafyrirtæki sem þeir hafa tekið yfir, svo sem Icebank. Stjórnendur Icelandair Group hafa aflað félaginu fjögurra milljarða króna á tveimur dögum, líkt og fram kemur í tilkynningu. Til stendur að bæta stöðu félagsins frekar á næstu vikum með breytingu á hluta skulda í hlutafé og sölu eigna sem standa utan kjarnastarfsemi. Reiknað er með að skuldir Icelandair Group, sem námu rúmum fjörutíu milljörðum króna í síðasta árshlutauppgjöri, lækki um fjórðung. - jab
Fréttir Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Fleiri fréttir Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Sjá meira