Leverkusen kláraði Stuttgart í lokin Stefán Árni Pálsson skrifar 20. febrúar 2011 19:22 Stefan Kießling gerði tvö mörk fyrir Leverkusen í dag. / Mynd: Getty Images Tveir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í dag en Bayer Leverkusen tók á móti Stuttgart og Borussia Monchengladbach fékk Schalke í heimsókn.Bayer Leverkusen 4-2 Stuttgart Bayern Leverkusen er í öðru sæti deildarinnar og mátti alls ekki við því að misstíga sig þar sem toppliðið Dortmund var með tólf stiga forskot á Leverkusen fyrir leikinn í dag. Stefan Kießling kom Leverkusen yfir eftir aðeins sex mínútna leik. Tíu mínútum síðar náði Stuttgart að jafna metinn en þar var á ferðinni Martin Harnik. Rétt fyrir lok fyrri hálfleiks komust heimamenn aftur yfir eftir glæsilegt mark frá Gonzalo Castro, en aftur náði Stuttgart að jafna leikinn á 52. mínútu þegar Zdravko Kuzmanovic kom boltanum í netið. Bayern Leverkusen náði að innbyrða sigur með tveimur mörkum á síðustu tíu mínútum leiksins. Nafnarnir Stefan Reinartz og Stefan Kießling gerðu þá sitt markið hvor. Leverkusen er því enn í öðru sæti deildarinnar en Stuttgart er á hinum enda töflunnar í næst neðsta sætinu og hörð fallbarátta bíður þeirra.Borussia Monchengladbach 2-1 Shalke Botnliðið Borussia Monchengladbach vann gríðarlega mikilvægan sigur gegn Shalke í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Peer Kluge, leikmaður Shalke kom gestunum yfir strax á 2. mínútu leiksins og útlitið var því strax heldur dökkt fyrir heimamenn. Aðeins tíu mínútum síðar náði Monchengladbach að jafna metinn en þar var að verki Marco Reus . Mohamadou Idrissou skoraði síðasta mark leiksins á 23. mínútu en honum lauk með 2-1 sigri heimamanna. Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Leik lokið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Sjá meira
Tveir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í dag en Bayer Leverkusen tók á móti Stuttgart og Borussia Monchengladbach fékk Schalke í heimsókn.Bayer Leverkusen 4-2 Stuttgart Bayern Leverkusen er í öðru sæti deildarinnar og mátti alls ekki við því að misstíga sig þar sem toppliðið Dortmund var með tólf stiga forskot á Leverkusen fyrir leikinn í dag. Stefan Kießling kom Leverkusen yfir eftir aðeins sex mínútna leik. Tíu mínútum síðar náði Stuttgart að jafna metinn en þar var á ferðinni Martin Harnik. Rétt fyrir lok fyrri hálfleiks komust heimamenn aftur yfir eftir glæsilegt mark frá Gonzalo Castro, en aftur náði Stuttgart að jafna leikinn á 52. mínútu þegar Zdravko Kuzmanovic kom boltanum í netið. Bayern Leverkusen náði að innbyrða sigur með tveimur mörkum á síðustu tíu mínútum leiksins. Nafnarnir Stefan Reinartz og Stefan Kießling gerðu þá sitt markið hvor. Leverkusen er því enn í öðru sæti deildarinnar en Stuttgart er á hinum enda töflunnar í næst neðsta sætinu og hörð fallbarátta bíður þeirra.Borussia Monchengladbach 2-1 Shalke Botnliðið Borussia Monchengladbach vann gríðarlega mikilvægan sigur gegn Shalke í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Peer Kluge, leikmaður Shalke kom gestunum yfir strax á 2. mínútu leiksins og útlitið var því strax heldur dökkt fyrir heimamenn. Aðeins tíu mínútum síðar náði Monchengladbach að jafna metinn en þar var að verki Marco Reus . Mohamadou Idrissou skoraði síðasta mark leiksins á 23. mínútu en honum lauk með 2-1 sigri heimamanna.
Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Leik lokið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Sjá meira