Guardiola: Real sigurstranglegri Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. apríl 2011 06:00 Pep Guardiola, stjóri Barcelona. Nordic Photos / AFP Pep Guardiola, stjóri Barcelona, telur að Real Madrid sé sigurstranglegri aðilinn í rimmu liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Liðin eigast við í Madríd á miðvikudagskvöldið í fyrri viðureign liðanna í rimmunni. Barcelona er með átta stiga forystu á Real í spænsku úrvalsdeildinni en Madrídingar höfðu betur í úrslitaleik spænsku bikarkeppninnar gegn Barcelona fyrr í vikunni. Börsungar unnu 2-0 sigur á Osasuna um helgina og Real Madrid vann sigur á Valencia, 6-3, á sama tíma. Guardiola sagði frammistöðu sinna manna í leiknum hafa verið slaka þrátt fyrir sigurinn en hann gerði sjö breytingar á byrjunarliðinu. „Við fengum þrjá daga til að jafna okkur eftir 120 mínútna leik í bikarnum og var planið að hvíla þá sem spila venjulega þar sem að Meistaradeildin er handan við hornið," sagði Guardiola. „Við þurfum því fyrst og fremst að hugsa um úrslitin í þessum leik." Guardiola segir að Madrídingar séu nú sigurstranglegri eftir sigurinn í bikarúrslitunum en að Börsungar munu halda sínu striki. „Þeir hafa unnið sér það inn að teljast sigurstranglegri aðilinn. En við höfum trú á okkur og munum halda áfram að leita upp færi í stað þess að leggja ofurkapp á að verja það sem við höfum. Við þurfum þó að fara varlega í leiknum á Bernabeu svo að við verðum ekki undir í baráttunni. Við ætlum að reyna að skora og ná góðum úrslitum í leiknum." Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Sjá meira
Pep Guardiola, stjóri Barcelona, telur að Real Madrid sé sigurstranglegri aðilinn í rimmu liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Liðin eigast við í Madríd á miðvikudagskvöldið í fyrri viðureign liðanna í rimmunni. Barcelona er með átta stiga forystu á Real í spænsku úrvalsdeildinni en Madrídingar höfðu betur í úrslitaleik spænsku bikarkeppninnar gegn Barcelona fyrr í vikunni. Börsungar unnu 2-0 sigur á Osasuna um helgina og Real Madrid vann sigur á Valencia, 6-3, á sama tíma. Guardiola sagði frammistöðu sinna manna í leiknum hafa verið slaka þrátt fyrir sigurinn en hann gerði sjö breytingar á byrjunarliðinu. „Við fengum þrjá daga til að jafna okkur eftir 120 mínútna leik í bikarnum og var planið að hvíla þá sem spila venjulega þar sem að Meistaradeildin er handan við hornið," sagði Guardiola. „Við þurfum því fyrst og fremst að hugsa um úrslitin í þessum leik." Guardiola segir að Madrídingar séu nú sigurstranglegri eftir sigurinn í bikarúrslitunum en að Börsungar munu halda sínu striki. „Þeir hafa unnið sér það inn að teljast sigurstranglegri aðilinn. En við höfum trú á okkur og munum halda áfram að leita upp færi í stað þess að leggja ofurkapp á að verja það sem við höfum. Við þurfum þó að fara varlega í leiknum á Bernabeu svo að við verðum ekki undir í baráttunni. Við ætlum að reyna að skora og ná góðum úrslitum í leiknum."
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Sjá meira