Sara Björk í viðtali hjá sænska útvarpinu - sló í gegn í framlínunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. apríl 2011 15:30 Sara Björk Gunnarsdóttir. Mynd/Daníel Sara Björk Gunnarsdóttir sló í gegn í fyrsta heimaleiknum sínum með LdB FC Malmö þegar hún skoraði þrennu í 3-1 sigri á Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Sara Björk sem er vön því að spila á miðjunni blómstraði þarna í stöðu framherja. Sara Björk var í útvarpsviðtali hjá sænska ríkisútvarpinu eftir leikinn og þar tók útvarpsmaðurinn það fram að hún væri aðeins búin að vera í þrjár vikur í Svíþjóð og því færi viðtalið fram á ensku. „Ég var smá stressuð fyrir leikinn því þetta var fyrsti heimaleikurinn minn en það er bara gott að vera smá stressuð fyrir leiki," sagði Sara Björk sem skoraði öll þrjú mörkin sín í seinni hálfleiknum eftir að Hammarby hafði komist yfir í leiknum. „Við vorum óánægðar með fyrri hálfleikinn hjá okkur því við spiluðum ekki vel og sendingarnar voru ekki góðar. Það var gott hjá okkur að koma til baka í seinni hálfleik og skora þrjú mörk. Við fengum reyndar líka færi í fyrri hálfleik en þetta var góð endurkoma hjá okkur," sagði Sara, „Ég mér fannst annað markið mitt vera það fallegasta. Ég fékk þá góða sendingu frá Fridu og náði að hitta boltann vel," sagði Sara. „Ég veit ekki hvort ég verð markadrottning á þessu tímabili. Ég fæ að spila þessa stöðu og fékk tækifæri til þess að skora þessi mörk. Ég er viss um að ef Melis hefði spilað þessa stöðu þá hefði hún líka skorað úr þessum færum," sagði Sara en Manon Melis varð markadrottning deildarinnar á síðasta tímabili. „Ég átti góðan leik í dag og vonandi næ ég líka að spila vel í næsta leik. Ég hef ekki verið að spila sem framherji heldur sem miðjumaður en það var frábært að ná að skora þrjú mörk," sagði Sara í þessu viðtalið við Radiosporten. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Í beinni: Þróttur - Víkingur | Reykjavíkurslagur í Laugardal Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir sló í gegn í fyrsta heimaleiknum sínum með LdB FC Malmö þegar hún skoraði þrennu í 3-1 sigri á Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Sara Björk sem er vön því að spila á miðjunni blómstraði þarna í stöðu framherja. Sara Björk var í útvarpsviðtali hjá sænska ríkisútvarpinu eftir leikinn og þar tók útvarpsmaðurinn það fram að hún væri aðeins búin að vera í þrjár vikur í Svíþjóð og því færi viðtalið fram á ensku. „Ég var smá stressuð fyrir leikinn því þetta var fyrsti heimaleikurinn minn en það er bara gott að vera smá stressuð fyrir leiki," sagði Sara Björk sem skoraði öll þrjú mörkin sín í seinni hálfleiknum eftir að Hammarby hafði komist yfir í leiknum. „Við vorum óánægðar með fyrri hálfleikinn hjá okkur því við spiluðum ekki vel og sendingarnar voru ekki góðar. Það var gott hjá okkur að koma til baka í seinni hálfleik og skora þrjú mörk. Við fengum reyndar líka færi í fyrri hálfleik en þetta var góð endurkoma hjá okkur," sagði Sara, „Ég mér fannst annað markið mitt vera það fallegasta. Ég fékk þá góða sendingu frá Fridu og náði að hitta boltann vel," sagði Sara. „Ég veit ekki hvort ég verð markadrottning á þessu tímabili. Ég fæ að spila þessa stöðu og fékk tækifæri til þess að skora þessi mörk. Ég er viss um að ef Melis hefði spilað þessa stöðu þá hefði hún líka skorað úr þessum færum," sagði Sara en Manon Melis varð markadrottning deildarinnar á síðasta tímabili. „Ég átti góðan leik í dag og vonandi næ ég líka að spila vel í næsta leik. Ég hef ekki verið að spila sem framherji heldur sem miðjumaður en það var frábært að ná að skora þrjú mörk," sagði Sara í þessu viðtalið við Radiosporten.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Í beinni: Þróttur - Víkingur | Reykjavíkurslagur í Laugardal Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti