Sjö Blikar í 40 manna hópi Íslands Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. maí 2011 13:05 Birkir Bjarnason og Gylfi Þór Sigurðsson. Mynd/Valli Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 landsliðs Íslands, hefur valið þá 40 leikmenn sem eiga möguleika á að spila með liðinu á EM í Danmörku í sumar. 23 leikmenn fara með liði Íslands á EM og verða þeir að koma úr þessum hópi. Fjórir nýliðar eru í hópnum - þeir Arnar Sveinn Geirsson (Val), Einar Orri Einarsson (Keflavík), Halldór Kristinn Haldórsson (Val) og Haukur Baldvinsson (Breiðabliki). Alls eru sjö leikmenn úr Breiðabliki í þessum hópi en Valur og Fram koma næst með þrjá leikmenn hvort. Sautján leikmenn í hópnum spila erlendis, þar af fjórir í Danmörku, og sextán hafa spilað með A-landsliði Íslands. Samtals eiga leikmennirnir 40 278 leiki með U-21 landsliði Íslands. Hópurinn er þannig skipaður:Markverðir: Arnar Darri Pétursson, SönderjyskE (Danmörku) Haraldur Björnsson, Val Ingvar Jónsson, Stjörnunni Óskar Pétursson, Grindavík Ögmundur Kristinsson, FramAðrir leikmenn: Alfreð Finnbogason, Lokeren (Belgíu) Almarr Ormarsson, Fram Andrés Már Jóhannesson, Fylki Arnar Már Björgvinsson, Breiðabliki Arnar Sveinn Geirsson, Val Arnór Smárason, Esbjerg (Danmörku) Aron Einar Gunnarsson, Coventry (Englandi) Aron Jóhannsson, AGF (Danmörku) Birkir Bjarnason, Viking (Noregi) Bjarni Þór Viðarsson, Mechelen (Belgíu) Björn Bergmann Sigurðarson, Viking (Noregi) Björn Daníel Sverrisson, FH Eggert Gunnþór Jónsson, Hearts (Skotlandi) Eiður Aron Sigurbjörnsson, ÍBV Einar Orri Einarsson, Keflavík Elfar Freyr Helgason, Breiðabliki Finnur Orri Margeirsson, Breiðabliki Guðlaugur Victor Pálsson, Hibernian (Skotlandi) Guðmundur Kristjánsson, Breiðabliki Guðmundur Reynir Gunnarsson, KR Gylfi Þór Sigurðsson, Hoffenheim (Þýskalandi) Halldór Kristinn Halldórsson, Val Haukur Baldvinsson, Breiðabliki Hjörtur Logi Valgarðsson, IFK Gautaborg (Svíþjóð) Hólmar Örn Eyjólfsson, West Ham (Englandi) Jóhann Berg Guðmundsson, AZ Alkmaar (Hollandi) Jóhann Laxdal, Stjörnunni Jón Guðni Fjóluson, Fram Jósef Kristinn Jósefsson, Chernomorets Burgas (Búlgaríu) Kolbeinn Sigþórsson, AZ Alkmaar (Hollandi) Kristinn Jónsson, Breiðabliki Kristinn Steindórsson, Breiðabliki Rúrik Gíslason, OB (Danmörku) Skúli Jón Friðgeirsson, KR Þórarinn Ingi Valdimarsson, ÍBVEftir löndum: Danmörk 4 Belgíu 2 England 2 Noregur 2 Skotland 2 Holland 2 Þýskaland 1 Svíþjóð 1 Búlgaría 1Eftir félögum á Íslandi: Breiðablik 7 Valur 3 Fram 3 Stjarnan 2 ÍBV 2 KR 2 Grindavík 1 Fylkir 1 FH 1 Keflavík 1 Íslenski boltinn Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 landsliðs Íslands, hefur valið þá 40 leikmenn sem eiga möguleika á að spila með liðinu á EM í Danmörku í sumar. 23 leikmenn fara með liði Íslands á EM og verða þeir að koma úr þessum hópi. Fjórir nýliðar eru í hópnum - þeir Arnar Sveinn Geirsson (Val), Einar Orri Einarsson (Keflavík), Halldór Kristinn Haldórsson (Val) og Haukur Baldvinsson (Breiðabliki). Alls eru sjö leikmenn úr Breiðabliki í þessum hópi en Valur og Fram koma næst með þrjá leikmenn hvort. Sautján leikmenn í hópnum spila erlendis, þar af fjórir í Danmörku, og sextán hafa spilað með A-landsliði Íslands. Samtals eiga leikmennirnir 40 278 leiki með U-21 landsliði Íslands. Hópurinn er þannig skipaður:Markverðir: Arnar Darri Pétursson, SönderjyskE (Danmörku) Haraldur Björnsson, Val Ingvar Jónsson, Stjörnunni Óskar Pétursson, Grindavík Ögmundur Kristinsson, FramAðrir leikmenn: Alfreð Finnbogason, Lokeren (Belgíu) Almarr Ormarsson, Fram Andrés Már Jóhannesson, Fylki Arnar Már Björgvinsson, Breiðabliki Arnar Sveinn Geirsson, Val Arnór Smárason, Esbjerg (Danmörku) Aron Einar Gunnarsson, Coventry (Englandi) Aron Jóhannsson, AGF (Danmörku) Birkir Bjarnason, Viking (Noregi) Bjarni Þór Viðarsson, Mechelen (Belgíu) Björn Bergmann Sigurðarson, Viking (Noregi) Björn Daníel Sverrisson, FH Eggert Gunnþór Jónsson, Hearts (Skotlandi) Eiður Aron Sigurbjörnsson, ÍBV Einar Orri Einarsson, Keflavík Elfar Freyr Helgason, Breiðabliki Finnur Orri Margeirsson, Breiðabliki Guðlaugur Victor Pálsson, Hibernian (Skotlandi) Guðmundur Kristjánsson, Breiðabliki Guðmundur Reynir Gunnarsson, KR Gylfi Þór Sigurðsson, Hoffenheim (Þýskalandi) Halldór Kristinn Halldórsson, Val Haukur Baldvinsson, Breiðabliki Hjörtur Logi Valgarðsson, IFK Gautaborg (Svíþjóð) Hólmar Örn Eyjólfsson, West Ham (Englandi) Jóhann Berg Guðmundsson, AZ Alkmaar (Hollandi) Jóhann Laxdal, Stjörnunni Jón Guðni Fjóluson, Fram Jósef Kristinn Jósefsson, Chernomorets Burgas (Búlgaríu) Kolbeinn Sigþórsson, AZ Alkmaar (Hollandi) Kristinn Jónsson, Breiðabliki Kristinn Steindórsson, Breiðabliki Rúrik Gíslason, OB (Danmörku) Skúli Jón Friðgeirsson, KR Þórarinn Ingi Valdimarsson, ÍBVEftir löndum: Danmörk 4 Belgíu 2 England 2 Noregur 2 Skotland 2 Holland 2 Þýskaland 1 Svíþjóð 1 Búlgaría 1Eftir félögum á Íslandi: Breiðablik 7 Valur 3 Fram 3 Stjarnan 2 ÍBV 2 KR 2 Grindavík 1 Fylkir 1 FH 1 Keflavík 1
Íslenski boltinn Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira