Laugardalsá opnuð Karl Lúðvíksson skrifar 18. júní 2011 12:19 Mynd: www.lax-a.is Við vorum að fá fyrstu fréttir úr Laugardalsá en eins og menn vita opnaði laugardalsáin eftir hádegi í gær. Seinnipartin í gær var lítið að finna nema silung og eru komnir þónokkrir Urriðar. En strax í morgun komu tveir 10-12 punda laxar á land úr Dagmálafljóti og eru veiðimenn mjög ánægðir með veiðina. Flott byrjun í Laugardalsá. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-á Stangveiði Mest lesið Velur hýsilinn vandlega Veiði Mögnuð veiði í Litluá í Keldum Veiði 78 laxar á land síðustu 6 daga í Stóru Laxá Veiði Spennandi haustveiði í Soginu Veiði Lítil veiði á Þingvöllum Veiði Laxar að veiðast á öllum svæðum Veiði Kjósin og Grímsá á góðu róli Veiði Tölfræðin í Eystri Rangá eftir sumarið Veiði Íslenska fluguveiðisýningin hefst í dag Veiði Flundra í Skorradalsvatni Veiði
Við vorum að fá fyrstu fréttir úr Laugardalsá en eins og menn vita opnaði laugardalsáin eftir hádegi í gær. Seinnipartin í gær var lítið að finna nema silung og eru komnir þónokkrir Urriðar. En strax í morgun komu tveir 10-12 punda laxar á land úr Dagmálafljóti og eru veiðimenn mjög ánægðir með veiðina. Flott byrjun í Laugardalsá. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-á
Stangveiði Mest lesið Velur hýsilinn vandlega Veiði Mögnuð veiði í Litluá í Keldum Veiði 78 laxar á land síðustu 6 daga í Stóru Laxá Veiði Spennandi haustveiði í Soginu Veiði Lítil veiði á Þingvöllum Veiði Laxar að veiðast á öllum svæðum Veiði Kjósin og Grímsá á góðu róli Veiði Tölfræðin í Eystri Rangá eftir sumarið Veiði Íslenska fluguveiðisýningin hefst í dag Veiði Flundra í Skorradalsvatni Veiði