Veiði hafinn í Laxá í Dölum Karl Lúðvíksson skrifar 29. júní 2011 17:50 Mynd: www.svfr.is Veiði hófst í Laxá í Dölum í gærdag. Í morgun kom svo fyrsti laxinn á land, tíu punda hrygna úr Brúarstreng. Mjög fínt vatn er í ánni en kalt líkt og víða. Að sögn Árna Friðleifssonar sem er á staðnum er gullfallegt vatn í ánni. Hins vegar er ansi kalt á veiðimönnum og greinilegt að allt er seinna til þetta sumarið. Fyrst í morgun varð vart við laxa og náðist í það minnsta einn á land. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Fengu væna sjóbirtinga á Pheasant Tail Veiði Mikil ásókn í Hítará en minna sótt um Norðurá Veiði Fyrsta Opna hús vetrarins hjá SVFR Veiði Veiðivötn búin að rjúfa 10.000 fiska múrinn Veiði 144 laxar komnir úr Svalbarðsá Veiði Ekki fyrir viðkvæma: Kind skelfilega illa leikin eftir dýrbít í Lundarreykjadal Veiði Veiðin byrjar á morgun Veiði Flugufréttir og Veiðivon fagna veiðisumrinu næsta föstudag Veiði Margir stórir fiskar sagðir á ferli í Varmá Veiði Eitthvað laust af góðum veiðileyfum Veiði
Veiði hófst í Laxá í Dölum í gærdag. Í morgun kom svo fyrsti laxinn á land, tíu punda hrygna úr Brúarstreng. Mjög fínt vatn er í ánni en kalt líkt og víða. Að sögn Árna Friðleifssonar sem er á staðnum er gullfallegt vatn í ánni. Hins vegar er ansi kalt á veiðimönnum og greinilegt að allt er seinna til þetta sumarið. Fyrst í morgun varð vart við laxa og náðist í það minnsta einn á land. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Fengu væna sjóbirtinga á Pheasant Tail Veiði Mikil ásókn í Hítará en minna sótt um Norðurá Veiði Fyrsta Opna hús vetrarins hjá SVFR Veiði Veiðivötn búin að rjúfa 10.000 fiska múrinn Veiði 144 laxar komnir úr Svalbarðsá Veiði Ekki fyrir viðkvæma: Kind skelfilega illa leikin eftir dýrbít í Lundarreykjadal Veiði Veiðin byrjar á morgun Veiði Flugufréttir og Veiðivon fagna veiðisumrinu næsta föstudag Veiði Margir stórir fiskar sagðir á ferli í Varmá Veiði Eitthvað laust af góðum veiðileyfum Veiði