10 laxar í Grímsá fyrsta daginn Karl Lúðvíksson skrifar 23. júní 2011 08:30 Laxi landað við Laxfoss í Grímsá Þá eru fleiri Borgarfjarðarár að detta inn og Grímsá er ein af þeim. Opnunin gekk vel og það engum á óvart þegar fyrsti laxinn tók enda hafa menn séð laxa í ánna dagana á undan og það var viðbúið svo lengi sem aðstæður væru góðar að opnuninn gengi vel. Áin er í góðu vatni og þessi byrjun lofar góðu fyrir sumarið. Það var 18 stiga hiti og blíðskaparveður við ánna þannig að skilyrðin voru ekki alveg ein og þau gerast best en þegar leið á kvöldið og sól fór að lækka á lofti fór laxinn á hreyfingu og fiskar fóru að sjást á nýjum stöðum ofar í ánni. Stangveiði Mest lesið Gjörbylting fyrir starfsfólk í Langá Veiði Laxateljari kominn í gagnið í Langadalsá Veiði Veiði í einni lengstu á landsins að hefjast Veiði Tók fyrsta laxinn sinn í Elliðaánum Veiði Ytri Rangá fer líklega í 3.000 laxa í byrjun næstu viku Veiði Veiði lokið í Veiðivötnum Veiði Óvissa um Norðurá - Tilboðum SVFR hafnað Veiði Vikutölurnar endurspegla ástandið í laxveiðiánum Veiði Korpa sjaldan litið betur út til veiða Veiði Dagur 2 í Ytri-Rangá: Alls 16 á land Veiði
Þá eru fleiri Borgarfjarðarár að detta inn og Grímsá er ein af þeim. Opnunin gekk vel og það engum á óvart þegar fyrsti laxinn tók enda hafa menn séð laxa í ánna dagana á undan og það var viðbúið svo lengi sem aðstæður væru góðar að opnuninn gengi vel. Áin er í góðu vatni og þessi byrjun lofar góðu fyrir sumarið. Það var 18 stiga hiti og blíðskaparveður við ánna þannig að skilyrðin voru ekki alveg ein og þau gerast best en þegar leið á kvöldið og sól fór að lækka á lofti fór laxinn á hreyfingu og fiskar fóru að sjást á nýjum stöðum ofar í ánni.
Stangveiði Mest lesið Gjörbylting fyrir starfsfólk í Langá Veiði Laxateljari kominn í gagnið í Langadalsá Veiði Veiði í einni lengstu á landsins að hefjast Veiði Tók fyrsta laxinn sinn í Elliðaánum Veiði Ytri Rangá fer líklega í 3.000 laxa í byrjun næstu viku Veiði Veiði lokið í Veiðivötnum Veiði Óvissa um Norðurá - Tilboðum SVFR hafnað Veiði Vikutölurnar endurspegla ástandið í laxveiðiánum Veiði Korpa sjaldan litið betur út til veiða Veiði Dagur 2 í Ytri-Rangá: Alls 16 á land Veiði