Veiðidagar barna í Elliðaánum Karl Lúðvíksson skrifar 7. júlí 2011 12:46 Mynd www.svfr.is Nú fer að líða að fyrsta veiðidegi barna í Elliðaánum og er mikil eftirvænting meðal yngri kynslóðarinnar. Töluverðar eftirspurnir hafa verið eftir plássum og hefur því einum degi verið bætt við þann 13.júlí næstkomandi. Enn eru örfá pláss laus þennan dag. Áhugasamir hafi samband við skrifstofu SVFR í síma: 568-6050 Stangveiði Mest lesið Lifnar yfir bleikjuveiði í Vífilstaðavatni Veiði Sjókvíaeldi mótmælt við Austurvöll á morgun Veiði SVFR leitar að mönnum til nefndarstarfa Veiði Þrjú ný vötn fyrir Veiðifélaga Veiði Stórir urriðar í Laxárdalnum þrátt fyrir kulda Veiði Mikið af laxi í Langá Veiði Ágæt bleikjuveiði í Litluá Veiði Innsend frétt frá veiðihóp sem var koma úr Veiðivötnum Veiði Svona á að hamfletta rjúpurnar Veiði Fyrsti laxinn er mættur í Kjósina Veiði
Nú fer að líða að fyrsta veiðidegi barna í Elliðaánum og er mikil eftirvænting meðal yngri kynslóðarinnar. Töluverðar eftirspurnir hafa verið eftir plássum og hefur því einum degi verið bætt við þann 13.júlí næstkomandi. Enn eru örfá pláss laus þennan dag. Áhugasamir hafi samband við skrifstofu SVFR í síma: 568-6050
Stangveiði Mest lesið Lifnar yfir bleikjuveiði í Vífilstaðavatni Veiði Sjókvíaeldi mótmælt við Austurvöll á morgun Veiði SVFR leitar að mönnum til nefndarstarfa Veiði Þrjú ný vötn fyrir Veiðifélaga Veiði Stórir urriðar í Laxárdalnum þrátt fyrir kulda Veiði Mikið af laxi í Langá Veiði Ágæt bleikjuveiði í Litluá Veiði Innsend frétt frá veiðihóp sem var koma úr Veiðivötnum Veiði Svona á að hamfletta rjúpurnar Veiði Fyrsti laxinn er mættur í Kjósina Veiði