Góð veiði í Veiðivötnum en þó lakari en í fyrra Karl Lúðvíksson skrifar 3. júlí 2011 07:14 Föstudaginn 17. júní hófst veiði í Veiðivötnum en opnunin er ein sú rólegasta í nokkur ár. Það munar mestu um færri veidda fiska úr Litla Sjó en núna komu á land 1621 fiskur en 2735 í fyrra. Á engum mælikvarða er þetta slök veiði, bara minna en árið áður. Meira er að veiðast í Grænavatni og sömuleiðis í Snjóölduvatni. Minna hefur frést af Hraunvötnunum en á heimasíðu Veiðivatna (www.veidivotn.is) má sjá veiðiskýrslu sumarsins og þá sést vel hvar menn eru að veiða þessa dagana. Minni veiði má að einhverju leiti kenna um kuldum en einnig að vötnin eru gruggug vegna öskufoks síðustu vikna en samkvæmt upplýsingum frá veiðimönnum er askan að setjast og ástandið að batna. Stangveiði Mest lesið Líflegt í Vatnamótunum Veiði Vesturröst kynnir nýja línu í veiðivörum frá Airflo Veiði Skemmtileg bók um silungsveiðar á Íslandi Veiði Nýtt frítt veftímarit um sportveiði Veiði Ytri Rangá aflahæst laxveiðiánna Veiði Góðu tímibili lokið í Steinsmýrarvötnum Veiði Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Langá opnaði í morgun með 13 löxum á 3 tímum Veiði 78 laxar á land síðustu 6 daga í Stóru Laxá Veiði RISE fluguveiðihátíð og Veiðisýning 26. mars Veiði
Föstudaginn 17. júní hófst veiði í Veiðivötnum en opnunin er ein sú rólegasta í nokkur ár. Það munar mestu um færri veidda fiska úr Litla Sjó en núna komu á land 1621 fiskur en 2735 í fyrra. Á engum mælikvarða er þetta slök veiði, bara minna en árið áður. Meira er að veiðast í Grænavatni og sömuleiðis í Snjóölduvatni. Minna hefur frést af Hraunvötnunum en á heimasíðu Veiðivatna (www.veidivotn.is) má sjá veiðiskýrslu sumarsins og þá sést vel hvar menn eru að veiða þessa dagana. Minni veiði má að einhverju leiti kenna um kuldum en einnig að vötnin eru gruggug vegna öskufoks síðustu vikna en samkvæmt upplýsingum frá veiðimönnum er askan að setjast og ástandið að batna.
Stangveiði Mest lesið Líflegt í Vatnamótunum Veiði Vesturröst kynnir nýja línu í veiðivörum frá Airflo Veiði Skemmtileg bók um silungsveiðar á Íslandi Veiði Nýtt frítt veftímarit um sportveiði Veiði Ytri Rangá aflahæst laxveiðiánna Veiði Góðu tímibili lokið í Steinsmýrarvötnum Veiði Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Langá opnaði í morgun með 13 löxum á 3 tímum Veiði 78 laxar á land síðustu 6 daga í Stóru Laxá Veiði RISE fluguveiðihátíð og Veiðisýning 26. mars Veiði