11 punda, spikfeitur og silfurgljáandi urriði úr Mjósundi í Laxá í Mývatnssveit Frétt frá Vötn og veiði skrifar 18. júlí 2011 09:09 Það hefur verið kalt í veðri á urriðasvæðunum fyrir norðan nú að undanförnu. VoV talaði við Bjarna Höskuldsson umsjónarmann veiðanna þar og sagði hann hitann vera í eins stafs tölu. „Það er kalt hérna, hitinn hefur verið þetta 5 – 9 stig“, sagði Bjarni. Hann tjáði okkur einnig að erlendur veiðimaður, Michael Benson, hefði veitt 11 punda stórurriða í Mjósundi í gær: „Þetta var fallegur fiskur, silfurgljáandi, eins og Mjósundsfiskar eru gjarnan, 73 cm langur og ummálið var 40 cm. Meira á https://www.votnogveidi.is/frettir/eru-thau-ad-faann/nr/3932 Stangveiði Mest lesið Flugufréttir og Veiðivon fagna veiðisumrinu næsta föstudag Veiði Gömul en fyndin saga af ungum veiðiþjófum Veiði Verður að gæda við Rio Grande til vors Veiði Góður lokasprettur í Jöklu Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Dýrasti dagurinn á 450.000 í Laxá í Ásum? Veiði Víðidalsá komin í 25 laxa og áinn í góðu vatni Veiði 314 laxar komnir úr Stóru Laxá Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði Bleikjan í Brúará komin í tökustuð Veiði
Það hefur verið kalt í veðri á urriðasvæðunum fyrir norðan nú að undanförnu. VoV talaði við Bjarna Höskuldsson umsjónarmann veiðanna þar og sagði hann hitann vera í eins stafs tölu. „Það er kalt hérna, hitinn hefur verið þetta 5 – 9 stig“, sagði Bjarni. Hann tjáði okkur einnig að erlendur veiðimaður, Michael Benson, hefði veitt 11 punda stórurriða í Mjósundi í gær: „Þetta var fallegur fiskur, silfurgljáandi, eins og Mjósundsfiskar eru gjarnan, 73 cm langur og ummálið var 40 cm. Meira á https://www.votnogveidi.is/frettir/eru-thau-ad-faann/nr/3932
Stangveiði Mest lesið Flugufréttir og Veiðivon fagna veiðisumrinu næsta föstudag Veiði Gömul en fyndin saga af ungum veiðiþjófum Veiði Verður að gæda við Rio Grande til vors Veiði Góður lokasprettur í Jöklu Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Dýrasti dagurinn á 450.000 í Laxá í Ásum? Veiði Víðidalsá komin í 25 laxa og áinn í góðu vatni Veiði 314 laxar komnir úr Stóru Laxá Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði Bleikjan í Brúará komin í tökustuð Veiði