17 laxar úr Víðidalsá í gær Karl Lúðvíksson skrifar 12. júlí 2011 14:30 Mynd af www.agn.is Góðar fréttir bárust úr Víðidalsá í dag en veiðimenn settu í 17 laxa í gær og þar af var góður hluti af því smálax. Hitch-ið hefur verið að gefa meirihlutann af laxinum í sumar og var enginn breyting á því í gær. Veðrið í gær var rólegt og gott en hitastigið fór uppí 15 stig og það verður spennandi að fylgjast með Víðidalsánni næstu daga. Birt með góðfúslegu leyfi Agn.is Stangveiði Mest lesið Gjörbylting fyrir starfsfólk í Langá Veiði Laxateljari kominn í gagnið í Langadalsá Veiði Veiði í einni lengstu á landsins að hefjast Veiði Tók fyrsta laxinn sinn í Elliðaánum Veiði Veiði lokið í Veiðivötnum Veiði Óvissa um Norðurá - Tilboðum SVFR hafnað Veiði Vikutölurnar endurspegla ástandið í laxveiðiánum Veiði Korpa sjaldan litið betur út til veiða Veiði Dagur 2 í Ytri-Rangá: Alls 16 á land Veiði Vænir sjóbirtingar í Leirá Veiði
Góðar fréttir bárust úr Víðidalsá í dag en veiðimenn settu í 17 laxa í gær og þar af var góður hluti af því smálax. Hitch-ið hefur verið að gefa meirihlutann af laxinum í sumar og var enginn breyting á því í gær. Veðrið í gær var rólegt og gott en hitastigið fór uppí 15 stig og það verður spennandi að fylgjast með Víðidalsánni næstu daga. Birt með góðfúslegu leyfi Agn.is
Stangveiði Mest lesið Gjörbylting fyrir starfsfólk í Langá Veiði Laxateljari kominn í gagnið í Langadalsá Veiði Veiði í einni lengstu á landsins að hefjast Veiði Tók fyrsta laxinn sinn í Elliðaánum Veiði Veiði lokið í Veiðivötnum Veiði Óvissa um Norðurá - Tilboðum SVFR hafnað Veiði Vikutölurnar endurspegla ástandið í laxveiðiánum Veiði Korpa sjaldan litið betur út til veiða Veiði Dagur 2 í Ytri-Rangá: Alls 16 á land Veiði Vænir sjóbirtingar í Leirá Veiði