Nýtt tölublað af Sportveiðiblaðinu komið út Karl Lúðvíksson skrifar 24. ágúst 2011 08:20 Mynd af www.svfr.is Nýtt eintak af Sportveiðiblaðinu var að koma út og hefur blaðið sjaldan verið jafn fullt af skemmtilegum greinum og nú. Í blaðinu má annars finna viðtal við Bo Hall, eða Björgvin Halldórsson um veiðidelluna, veiðistaðalýsing í Blöndu, viðtal við feðgana Sólmund Einarsson og Arne Sólmundsson svo að nokkuð sé nefnt. Við óskum Jóhanni Páli og Gunnari Bender til hamingju með blaðið og hvetjum veiðimenn til að ná sér í eintak. Fínt að hafa blaðið í bílnum á meðan makkerinn veiðir. Stangveiði Mest lesið Fara á svig við makrílbann í Þingvallavatni Veiði 102 sm hængur úr Vatnsdalsá Veiði Komið að kaflaskilum segir Þröstur Veiði Urriðagangan er á laugardaginn Veiði Eystri Rangá komin í 1136 laxa Veiði Góð skot á Tannastaðatanga Veiði 95 sm lax í Elliðaánum Veiði Veiðikortið í verðlaun hjá Veiðivísi á Facebook Veiði Norðlenska veiðisumarið fer fetið Veiði Góð veiði í vötnunum Veiði
Nýtt eintak af Sportveiðiblaðinu var að koma út og hefur blaðið sjaldan verið jafn fullt af skemmtilegum greinum og nú. Í blaðinu má annars finna viðtal við Bo Hall, eða Björgvin Halldórsson um veiðidelluna, veiðistaðalýsing í Blöndu, viðtal við feðgana Sólmund Einarsson og Arne Sólmundsson svo að nokkuð sé nefnt. Við óskum Jóhanni Páli og Gunnari Bender til hamingju með blaðið og hvetjum veiðimenn til að ná sér í eintak. Fínt að hafa blaðið í bílnum á meðan makkerinn veiðir.
Stangveiði Mest lesið Fara á svig við makrílbann í Þingvallavatni Veiði 102 sm hængur úr Vatnsdalsá Veiði Komið að kaflaskilum segir Þröstur Veiði Urriðagangan er á laugardaginn Veiði Eystri Rangá komin í 1136 laxa Veiði Góð skot á Tannastaðatanga Veiði 95 sm lax í Elliðaánum Veiði Veiðikortið í verðlaun hjá Veiðivísi á Facebook Veiði Norðlenska veiðisumarið fer fetið Veiði Góð veiði í vötnunum Veiði