Forúthlutunarvinna SVFR að hefjast 27. september 2011 14:36 Umsóknarferli forúthlutunar veiðileyfa fyrir sumarið 2011 lauk þann 20. september sl. Næstu tvær vikurnar eða svo mun úthlutunarvinna standa yfir. Þátttaka í forúthlutuninni var mjög góð, og sérstaklega ánægjulegt að sjá aukinn umsóknarþunga á veiðisvæðin í Laxárdal og Mývatnssveit. Ef nánari spurningar vakna um framvindu mála, nú eða einhverjir hafa sofið á verðinum er hægt að senda póst á halli@svfr.is. Stangveiði Mest lesið Sandá merkt í bak og fyrir Veiði Flugufréttir og Veiðivon fagna veiðisumrinu næsta föstudag Veiði Dýrasti dagurinn á 450.000 í Laxá í Ásum? Veiði Góður lokasprettur í Jöklu Veiði Gömul en fyndin saga af ungum veiðiþjófum Veiði 88 sentimetra hrygna í Mýrarkvísl Veiði Verður að gæda við Rio Grande til vors Veiði SVFR áfram með Leirvogsá Veiði Dýrbítur að verða ein vinsælasta vorflugan Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði
Umsóknarferli forúthlutunar veiðileyfa fyrir sumarið 2011 lauk þann 20. september sl. Næstu tvær vikurnar eða svo mun úthlutunarvinna standa yfir. Þátttaka í forúthlutuninni var mjög góð, og sérstaklega ánægjulegt að sjá aukinn umsóknarþunga á veiðisvæðin í Laxárdal og Mývatnssveit. Ef nánari spurningar vakna um framvindu mála, nú eða einhverjir hafa sofið á verðinum er hægt að senda póst á halli@svfr.is.
Stangveiði Mest lesið Sandá merkt í bak og fyrir Veiði Flugufréttir og Veiðivon fagna veiðisumrinu næsta föstudag Veiði Dýrasti dagurinn á 450.000 í Laxá í Ásum? Veiði Góður lokasprettur í Jöklu Veiði Gömul en fyndin saga af ungum veiðiþjófum Veiði 88 sentimetra hrygna í Mýrarkvísl Veiði Verður að gæda við Rio Grande til vors Veiði SVFR áfram með Leirvogsá Veiði Dýrbítur að verða ein vinsælasta vorflugan Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði