Klakveiði í Langadalsá og Hvannadalsá Karl Lúðvíksson skrifar 27. september 2011 09:34 Mynd af www.lax-a.is Vel gekk í klakveiði í Langadalsá og Hvannadalsá um helgina en veiði lauk í báðum ám þann 24. september. Alls komu 263 laxar úr Langadalsá og sléttir 100 úr Hvannadalsánni í sumar. Í klakveiðinni í Hvannadalsá fengust 21 lax og á þessum veiðistöðum. Réttarfljót 2 laxar, Hellisfoss 10 laxar, Pallklettar 2 laxar og Stékkjarfljót 7 laxar, samtals 21 lax. Var skiptingin nokkuð jöfn í hænga og hrygnur en nokkrar mjög fallegar hrygnur fengust. Í Langadalsá var fiskur víða en þó mest framarlega í dalnum, þá Túnfljóti og Efrabólsfljóti. Einnig var nokkuð af laxi niður við þjóðvegarbrú. Dregið var í Efrabólsfljóti og teknir 22 laxar, 12 hrygnur og 10 hængar, í klak. Töluvert af laxi var eftir í hylnum þegar búið var fá það sem þurfti. Stærsti lax sem fékkst í Langadalnum var yfir 90cm en honum var sleppt aftur í ána. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Sjö laxar fyrsta daginn í Þverá Veiði Stórir fiskar og svæsin ævintýri - Rise kvikmyndahátiðin Veiði Veiddi betur meðan bókin súrraði í kolli hans Veiði Loksins spáð rigningu sem gæti lífgað uppá veiðina Veiði Rjúpan kostar allt að 5000 krónur stykkið Veiði Lifnar yfir Laxá í Aðaldal Veiði Elliðavatn opnar á fimmtudag Veiði Umsóknarfrestur SVFR rennur út í kvöld Veiði 101 sm lax úr Ytri Rangá Veiði Fréttir úr Krossá á Bitru Veiði
Vel gekk í klakveiði í Langadalsá og Hvannadalsá um helgina en veiði lauk í báðum ám þann 24. september. Alls komu 263 laxar úr Langadalsá og sléttir 100 úr Hvannadalsánni í sumar. Í klakveiðinni í Hvannadalsá fengust 21 lax og á þessum veiðistöðum. Réttarfljót 2 laxar, Hellisfoss 10 laxar, Pallklettar 2 laxar og Stékkjarfljót 7 laxar, samtals 21 lax. Var skiptingin nokkuð jöfn í hænga og hrygnur en nokkrar mjög fallegar hrygnur fengust. Í Langadalsá var fiskur víða en þó mest framarlega í dalnum, þá Túnfljóti og Efrabólsfljóti. Einnig var nokkuð af laxi niður við þjóðvegarbrú. Dregið var í Efrabólsfljóti og teknir 22 laxar, 12 hrygnur og 10 hængar, í klak. Töluvert af laxi var eftir í hylnum þegar búið var fá það sem þurfti. Stærsti lax sem fékkst í Langadalnum var yfir 90cm en honum var sleppt aftur í ána. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Sjö laxar fyrsta daginn í Þverá Veiði Stórir fiskar og svæsin ævintýri - Rise kvikmyndahátiðin Veiði Veiddi betur meðan bókin súrraði í kolli hans Veiði Loksins spáð rigningu sem gæti lífgað uppá veiðina Veiði Rjúpan kostar allt að 5000 krónur stykkið Veiði Lifnar yfir Laxá í Aðaldal Veiði Elliðavatn opnar á fimmtudag Veiði Umsóknarfrestur SVFR rennur út í kvöld Veiði 101 sm lax úr Ytri Rangá Veiði Fréttir úr Krossá á Bitru Veiði