Angry Birds er vinsælasti tölvuleikur veraldar 2. nóvember 2011 21:45 Angry Birds nýtur gríðarlegra vinsælda víðsvegar um heim. mynd/AFP Tölvuleikurinn Angry Birds er sá vinsælasti í heimi. Í tilkynningu frá framleiðanda leiksins, Rovio, kemur fram að náð hefur verið í leikinn 500 milljón sinnum. Peter Westerbacka, stofnandi Rovio, sagði á ráðstefnu í Finnlandi í dag að tölvuleikurinn væri sá vinsælasti í heimi. Vinsældir Angry Birds eru vissulega miklar en talið er að leiknum hafi verið niðurhalað 100 milljónum sinnum á síðustu tveimur vikum. Westerbacka greindi frá því að leikurinn væri alls spilaður í 300 milljón mínútur daglega. Leikjavísir Mest lesið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Fleiri fréttir Láta reyna á heilasellurnar og samvinnuna Leikirnir sem beðið er eftir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira
Tölvuleikurinn Angry Birds er sá vinsælasti í heimi. Í tilkynningu frá framleiðanda leiksins, Rovio, kemur fram að náð hefur verið í leikinn 500 milljón sinnum. Peter Westerbacka, stofnandi Rovio, sagði á ráðstefnu í Finnlandi í dag að tölvuleikurinn væri sá vinsælasti í heimi. Vinsældir Angry Birds eru vissulega miklar en talið er að leiknum hafi verið niðurhalað 100 milljónum sinnum á síðustu tveimur vikum. Westerbacka greindi frá því að leikurinn væri alls spilaður í 300 milljón mínútur daglega.
Leikjavísir Mest lesið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Fleiri fréttir Láta reyna á heilasellurnar og samvinnuna Leikirnir sem beðið er eftir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira