Ný stjórn SVFR Karl Lúðvíksson skrifar 28. nóvember 2011 09:55 Á aðalfundi SVFR sem er nýlokið var kosið til stjórnar félagsins. Sitjandi stjórnarmenn héldu sæti sínu auk þess sem að Hörður Birgir Hafsteinsson hlaut kosningu. Þeir Árni Friðleifsson og Bernhard A. Petersen gáfu áfram kost á sér auk þess sem að Eiríkur St. Eiríksson og Hörður föluðust eftir einu af þremur lausum sætum. Hlutu Árni, Bernhard og Hörður stjórnarsætin sem í boði voru. Fundurinn var frekar fámennur, en um 85 manns sátu hann. Utankjörfundaratkvæði voru um 115 talsins og var niðurstaðan nokkuð afgerandi að þessu sinni. Stjórn SVFR næsta starfsárið skipa því: Bjarni Júlíusson, Árni Friðleifsson, Ásmundur Helgason, Ragnheiður Thorsteinsson, Hörður Vilberg, Bernhard A. Petersen og Hörður B. Hafsteinsson. Stangveiði Mest lesið 64 sm bleikja úr Varmá og vænir sjóbirtingar Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Heildarveiðin í Veiðivötnum 20.293 fiskar Veiði Tími stóru hausthængana að bresta á Veiði Viltu vinna veiðileyfi? Veiði Fín bleikjuveiði og þétt setnir bakkar Veiði Lifnar yfir Syðri Brú Veiði 85 laxa holl í Laxá í Dölum Veiði Blanda gefur enn vel Veiði Stórfiskar í Geirlandsá Veiði
Á aðalfundi SVFR sem er nýlokið var kosið til stjórnar félagsins. Sitjandi stjórnarmenn héldu sæti sínu auk þess sem að Hörður Birgir Hafsteinsson hlaut kosningu. Þeir Árni Friðleifsson og Bernhard A. Petersen gáfu áfram kost á sér auk þess sem að Eiríkur St. Eiríksson og Hörður föluðust eftir einu af þremur lausum sætum. Hlutu Árni, Bernhard og Hörður stjórnarsætin sem í boði voru. Fundurinn var frekar fámennur, en um 85 manns sátu hann. Utankjörfundaratkvæði voru um 115 talsins og var niðurstaðan nokkuð afgerandi að þessu sinni. Stjórn SVFR næsta starfsárið skipa því: Bjarni Júlíusson, Árni Friðleifsson, Ásmundur Helgason, Ragnheiður Thorsteinsson, Hörður Vilberg, Bernhard A. Petersen og Hörður B. Hafsteinsson.
Stangveiði Mest lesið 64 sm bleikja úr Varmá og vænir sjóbirtingar Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Heildarveiðin í Veiðivötnum 20.293 fiskar Veiði Tími stóru hausthængana að bresta á Veiði Viltu vinna veiðileyfi? Veiði Fín bleikjuveiði og þétt setnir bakkar Veiði Lifnar yfir Syðri Brú Veiði 85 laxa holl í Laxá í Dölum Veiði Blanda gefur enn vel Veiði Stórfiskar í Geirlandsá Veiði