Þjálfari Hoffenheim: Gylfi þarf á marki að halda Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. desember 2011 13:00 Gylfi Þór er hér í leiknum á föstudagskvöldið, fyrir miðju á myndinni. Nordic Photos / Getty Images Gylfa Þór Sigurðssyni hefur ekki enn tekist að skora mark á leiktíðinni í þýsku úrvalsdeildinni en hann var markahæsti leikmaður liðsins á síðasta tímabili. Gylfi spilaði fyrstu 80 mínúturnar í 2-0 tapleik gegn Bayer Leverkusen á föstudagskvöldið en það var hans fyrsti leikur síðan í lok október. Hann fékk semsagt ekkert að spila allan nóvembermánuð. Holger Stanislawski sagði í viðtali við Rhein-Neckar Zeitung um helgina að stærsti kostur Gylfa væri að hann gæfist aldrei upp. „Gylfi heldur alltaf áfram. Hann er sú týpa," sagði Stanislawski. „En það sem honum vantar er að skora mark. Hann þarf á því að halda fyrir sjálfan sig." „En hann er mjög einbeittur, kvartar hvorki né kveinar. Hann gefur allt sem hann á. Hann er afar viljugur, bæði á æfingum og í leikjum." Stanislawski hefur aldrei notað Gylfa sem varamann í leikjum Hoffenheim. „Við ákváðum einfaldlega að fara aðra leiðir og nota aðra kosti. En mér líkar mjög vel við hvernig hann hefur tekist á við þetta. Viðhorf hans er mjög gott og það finnst okkur afar jákvætt." Gylfi fékk að spila á föstudaginn þar sem að tveimur leikmönnum var vikið úr leikmannahópnum í síðustu viku fyrir að mæta of seint á æfingu. Hvort að Gylfi heldur sæti sínu í byrjunarliðinu fyrir næsta leik liðsins er óvíst en Stanislawski vildi ekkert segja um það. Þýski boltinn Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Lést á leiðinni á æfingu Sport Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Sjá meira
Gylfa Þór Sigurðssyni hefur ekki enn tekist að skora mark á leiktíðinni í þýsku úrvalsdeildinni en hann var markahæsti leikmaður liðsins á síðasta tímabili. Gylfi spilaði fyrstu 80 mínúturnar í 2-0 tapleik gegn Bayer Leverkusen á föstudagskvöldið en það var hans fyrsti leikur síðan í lok október. Hann fékk semsagt ekkert að spila allan nóvembermánuð. Holger Stanislawski sagði í viðtali við Rhein-Neckar Zeitung um helgina að stærsti kostur Gylfa væri að hann gæfist aldrei upp. „Gylfi heldur alltaf áfram. Hann er sú týpa," sagði Stanislawski. „En það sem honum vantar er að skora mark. Hann þarf á því að halda fyrir sjálfan sig." „En hann er mjög einbeittur, kvartar hvorki né kveinar. Hann gefur allt sem hann á. Hann er afar viljugur, bæði á æfingum og í leikjum." Stanislawski hefur aldrei notað Gylfa sem varamann í leikjum Hoffenheim. „Við ákváðum einfaldlega að fara aðra leiðir og nota aðra kosti. En mér líkar mjög vel við hvernig hann hefur tekist á við þetta. Viðhorf hans er mjög gott og það finnst okkur afar jákvætt." Gylfi fékk að spila á föstudaginn þar sem að tveimur leikmönnum var vikið úr leikmannahópnum í síðustu viku fyrir að mæta of seint á æfingu. Hvort að Gylfi heldur sæti sínu í byrjunarliðinu fyrir næsta leik liðsins er óvíst en Stanislawski vildi ekkert segja um það.
Þýski boltinn Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Lést á leiðinni á æfingu Sport Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Sjá meira