Veiðikortsbæklingurinn kominn á vefinn Karl Lúðvíksson skrifar 12. desember 2011 14:00 Stundum er gott að geta skoðað Veiðikortsbæklinginn á vefnum því oft er bæklingurinn sjálfur ekki við höndina þegar á þarf að halda. Hægt er að skoða vefútgáfu af Veiðikortsbæklingnum með því að velja flýtileið hægra megin á forsíðunni. Einnig er hægt að prenta valdar síður fyrir þá sem t.d. tapa sínum bæklingi eða finna ekki rétt fyrir veiðiferð. Stangveiði Mest lesið UV flugur gætu hrært aðeins upp í fiski sem er tregur Veiði Rjúpan kostar allt að 5000 krónur stykkið Veiði 16 laxar á fyrstu vakt í Miðfjarðará Veiði Urriðinn að stækka í Laxá Veiði Mikið vatn en laxinn samt að ganga Veiði Gríðarlegur samdráttur í laxveiðinni í ár Veiði Frábær opnun í Laxá í Mývatnssveit Veiði Gæsaveiðin verið ágæt á þessu tímabili Veiði Breiðdalsá tekur vel við sér Veiði Erfitt fyrstu dagana í Laxá í Kjós Veiði
Stundum er gott að geta skoðað Veiðikortsbæklinginn á vefnum því oft er bæklingurinn sjálfur ekki við höndina þegar á þarf að halda. Hægt er að skoða vefútgáfu af Veiðikortsbæklingnum með því að velja flýtileið hægra megin á forsíðunni. Einnig er hægt að prenta valdar síður fyrir þá sem t.d. tapa sínum bæklingi eða finna ekki rétt fyrir veiðiferð.
Stangveiði Mest lesið UV flugur gætu hrært aðeins upp í fiski sem er tregur Veiði Rjúpan kostar allt að 5000 krónur stykkið Veiði 16 laxar á fyrstu vakt í Miðfjarðará Veiði Urriðinn að stækka í Laxá Veiði Mikið vatn en laxinn samt að ganga Veiði Gríðarlegur samdráttur í laxveiðinni í ár Veiði Frábær opnun í Laxá í Mývatnssveit Veiði Gæsaveiðin verið ágæt á þessu tímabili Veiði Breiðdalsá tekur vel við sér Veiði Erfitt fyrstu dagana í Laxá í Kjós Veiði