Jóladrykkurinn í ár - Chai latte fyrir tvo 1. nóvember 2011 00:01 Tinna Jóhannsdóttir hjá Kaffifélaginu lærði sína kaffilist af Ítölum, en ítalska kaffigerðarhefðin leggur mikið upp úr nákvæmni. „Ég laga Chai úr teblöndu sem ég kaupi hjá Österlandsk tehus í Kaupmannahöfn og læt sírópið alveg eiga sig," segir Tinna Jóhannsdóttir hjá Kaffifélaginu. „Þar kenndu mér tesérfræðingar að Chai sé annsi dramatískt te; bæði er notað um það bil tvöfalt magn af tei og svo er það látið trekkja tvisvar sinnum lengur." „Uppistaðan er svart indverskt te sem er kryddað með kanil, negul og ýmsum unaðskryddum sem ég kann ekki aðnefna. Ég veit að það fæst líka í pokum en ég hef ekki smakkað það." „Til að laga 200 ml af tei nota ég 4-5 g af tei (u.þ.b. 2 teskeiðar) og læt trekkja í um það bil tíu mínútur. Svo bæti ég við 50-100 ml af mjólk, eftir því hvað ég vil hafa það sterkt, hita allt saman og þá kemur cappuchinostúturinn sterkur inn. Hellt í tvö glös og sætt með hrásykri eða hunangi ef vill." Jólamatur Mest lesið Katrín Halldóra syngur Ó, helga nótt Jól Jóladagatal Vísis: Gæsahúðarflutningur Jóhönnu Guðrúnar á laginu Vetrarsól Jól Vinsæl jóladagatöl á Íslandi: Bjór, snyrtivörur, kaffi og lakkrís Jól Dónalegur pakki gerði Ástrós vandræðalega á aðfangadagskvöld Jól Fimm góð ráð til þess að draga úr jólastressi og kvíða hjá börnum Jól Hugljúf útgáfa af Litla trommuleikaranum Jól FM95BLÖ með eigið jólabingó og lofa sturluðum vinningum Jól Jólalag dagsins: Egill Ólafsson flytur Ó, helga nótt Jól Spænsk jól: Roscon de Reyes Jól Jólagjafir íslenskra vinnustaða: Gjafabréf á gjafabréf ofan Jól
„Ég laga Chai úr teblöndu sem ég kaupi hjá Österlandsk tehus í Kaupmannahöfn og læt sírópið alveg eiga sig," segir Tinna Jóhannsdóttir hjá Kaffifélaginu. „Þar kenndu mér tesérfræðingar að Chai sé annsi dramatískt te; bæði er notað um það bil tvöfalt magn af tei og svo er það látið trekkja tvisvar sinnum lengur." „Uppistaðan er svart indverskt te sem er kryddað með kanil, negul og ýmsum unaðskryddum sem ég kann ekki aðnefna. Ég veit að það fæst líka í pokum en ég hef ekki smakkað það." „Til að laga 200 ml af tei nota ég 4-5 g af tei (u.þ.b. 2 teskeiðar) og læt trekkja í um það bil tíu mínútur. Svo bæti ég við 50-100 ml af mjólk, eftir því hvað ég vil hafa það sterkt, hita allt saman og þá kemur cappuchinostúturinn sterkur inn. Hellt í tvö glös og sætt með hrásykri eða hunangi ef vill."
Jólamatur Mest lesið Katrín Halldóra syngur Ó, helga nótt Jól Jóladagatal Vísis: Gæsahúðarflutningur Jóhönnu Guðrúnar á laginu Vetrarsól Jól Vinsæl jóladagatöl á Íslandi: Bjór, snyrtivörur, kaffi og lakkrís Jól Dónalegur pakki gerði Ástrós vandræðalega á aðfangadagskvöld Jól Fimm góð ráð til þess að draga úr jólastressi og kvíða hjá börnum Jól Hugljúf útgáfa af Litla trommuleikaranum Jól FM95BLÖ með eigið jólabingó og lofa sturluðum vinningum Jól Jólalag dagsins: Egill Ólafsson flytur Ó, helga nótt Jól Spænsk jól: Roscon de Reyes Jól Jólagjafir íslenskra vinnustaða: Gjafabréf á gjafabréf ofan Jól