Geimsteinn haslar sér völl í hipphoppinu 9. mars 2011 10:00 „Ég er búinn að fá grænt ljós frá Geimsteini," segir rapparinn Emmsjé Gauti. Gauti hyggst senda frá sér fyrstu plötuna sína í maí og segir að um sumargrip sé að ræða. Hann hefur verið áberandi í hipphopp-senunni undanfarin misseri og rappaði meðal annars með Erpi Eyvindarsyni í laginu Elskum þessar mellur í fyrra. Plata Erps var einnig gefin út af Geimsteini, sem virðist vera að hasla sér völl í íslenska hipphoppinu. „Þeir gefa út aðal hipphoppið. Velja vel," segir Gauti. Björgvin Ívar Baldursson hjá Geimsteini segir það ekki vera neina sérstaka stefnu hjá útgáfunni að gefa út hipphopp. „Við gefum allavega út góða hipphoppið," segir hann léttur. „Annars gefum við út alls konar tónlist. Ef maður lítur yfir það sem kom út í fyrra hjá okkur, þá sést að þetta eru allar tegundir af tónlist. Við erum úti um allt. Gefum út það sem við fílum." Björgvin segir aðalmarkmið Geimsteins vera að gefa út fyrstu plötur listamanna, en sú er meðal annars raunin með Gauta, hljómsveitina Valdimar og Erp, en platan sem hann sendi frá sér í fyrra var fyrsta sólóplatan hans. „Við einbeitum okkur að grasrótinni. Ef listamennirnir vilja halda áfram hjá okkur eftir fyrstu plötuna gera þeir það – eða ekki." - afb Hér fyrir ofan syngja Emmsjé Gauti og Ljósvaki Oh Yeah, eitt laganna á plötunni. Tónlist Mest lesið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið VÆB opnar verslun í Kringlunni Lífið Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Tónlist Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Reyndi við þrjár milljónir Lífið Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Lífið Fleiri fréttir Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Sjá meira
„Ég er búinn að fá grænt ljós frá Geimsteini," segir rapparinn Emmsjé Gauti. Gauti hyggst senda frá sér fyrstu plötuna sína í maí og segir að um sumargrip sé að ræða. Hann hefur verið áberandi í hipphopp-senunni undanfarin misseri og rappaði meðal annars með Erpi Eyvindarsyni í laginu Elskum þessar mellur í fyrra. Plata Erps var einnig gefin út af Geimsteini, sem virðist vera að hasla sér völl í íslenska hipphoppinu. „Þeir gefa út aðal hipphoppið. Velja vel," segir Gauti. Björgvin Ívar Baldursson hjá Geimsteini segir það ekki vera neina sérstaka stefnu hjá útgáfunni að gefa út hipphopp. „Við gefum allavega út góða hipphoppið," segir hann léttur. „Annars gefum við út alls konar tónlist. Ef maður lítur yfir það sem kom út í fyrra hjá okkur, þá sést að þetta eru allar tegundir af tónlist. Við erum úti um allt. Gefum út það sem við fílum." Björgvin segir aðalmarkmið Geimsteins vera að gefa út fyrstu plötur listamanna, en sú er meðal annars raunin með Gauta, hljómsveitina Valdimar og Erp, en platan sem hann sendi frá sér í fyrra var fyrsta sólóplatan hans. „Við einbeitum okkur að grasrótinni. Ef listamennirnir vilja halda áfram hjá okkur eftir fyrstu plötuna gera þeir það – eða ekki." - afb Hér fyrir ofan syngja Emmsjé Gauti og Ljósvaki Oh Yeah, eitt laganna á plötunni.
Tónlist Mest lesið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið VÆB opnar verslun í Kringlunni Lífið Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Tónlist Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Reyndi við þrjár milljónir Lífið Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Lífið Fleiri fréttir Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Sjá meira