Átökin nálgast höfuðborgina 1. apríl 2011 00:00 Liðsmenn Gbagbos Götur borgarinnar Abidjan voru að mestu auðar í gær fyrir utan liðsmenn forsetans sem neitar að láta af völdum. nordicphotos/AFP Harðir bardagar geisuðu í gær í næsta nágrenni Abidjans, sem er stærsta borg Fílabeinsstrandarinnar og í reynd höfuðborg landsins. Uppreisnarmenn, sem styðja réttkjörinn forseta landsins til valda, sækja að borginni þar sem Laurent Gbagbo og stjórnarher hans hafa höfuðstöðvar. Gbagbo tapaði í forsetakosningum í nóvember en hefur neitað að láta af völdum þrátt fyrir þrábeiðni bæði Sameinuðu þjóðanna og Afríkubandalagsins. Sigurvegari kosninganna, Alassane Ouattara, nýtur liðsinnis uppreisnarmanna sem hafa náð áttatíu prósentum landsins á sitt vald á örfáum dögum. „Þessu er alveg að ljúka. Það er bara spurning um nokkrar klukkustundir,“ sagði Patrick Achi, talsmaður Ouattaras. „Ef Gbagbo vill ekki að barist verði í Abidjan, þá á hann að gefast upp. Ef hann gerir það ekki, þá er enginn annar kostur fyrir okkur.“ Ekkert bendir þó til að Gbagbo hafi minnsta hug á að gefa eftir. Allt að ein milljón manna hefur hrakist á flótta undan átökunum, sem hafa kostað hátt í fimm hundruð manns lífið.- gb Fréttir Mest lesið Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Innlent Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Innlent Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Innlent Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Innlent Fleiri fréttir Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Sjá meira
Harðir bardagar geisuðu í gær í næsta nágrenni Abidjans, sem er stærsta borg Fílabeinsstrandarinnar og í reynd höfuðborg landsins. Uppreisnarmenn, sem styðja réttkjörinn forseta landsins til valda, sækja að borginni þar sem Laurent Gbagbo og stjórnarher hans hafa höfuðstöðvar. Gbagbo tapaði í forsetakosningum í nóvember en hefur neitað að láta af völdum þrátt fyrir þrábeiðni bæði Sameinuðu þjóðanna og Afríkubandalagsins. Sigurvegari kosninganna, Alassane Ouattara, nýtur liðsinnis uppreisnarmanna sem hafa náð áttatíu prósentum landsins á sitt vald á örfáum dögum. „Þessu er alveg að ljúka. Það er bara spurning um nokkrar klukkustundir,“ sagði Patrick Achi, talsmaður Ouattaras. „Ef Gbagbo vill ekki að barist verði í Abidjan, þá á hann að gefast upp. Ef hann gerir það ekki, þá er enginn annar kostur fyrir okkur.“ Ekkert bendir þó til að Gbagbo hafi minnsta hug á að gefa eftir. Allt að ein milljón manna hefur hrakist á flótta undan átökunum, sem hafa kostað hátt í fimm hundruð manns lífið.- gb
Fréttir Mest lesið Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Innlent Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Innlent Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Innlent Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Innlent Fleiri fréttir Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Sjá meira