Ísland himnaríki húsbílaeigenda 15. september 2011 13:00 Chuck Woodbury, einn helsti sérfræðingur í húsbílaferðalögum Bandaríkjamanna, hrósar Íslandi í hástert og segir landið vera paradís fyrir húsbílaeigendur. „Gleymið því að fara alla leið til Nýja-Sjálands til að sjá stórfenglegt landslag. Ísland hefur allan pakkann.“ Þetta segir húsbílaeigandinn Chuck Woodbury. Woodbury er raunar enginn venjulegur húsbílaeigandi því hann þykir fremsti sérfræðingur Bandaríkjanna í slíkum ferðalögum og rekur meðal annars vefsíðuna RVtravel.com. „Eina stundina lítur Ísland út eins og skosku hálendin. Handan við hornið er landslagið eins og við Oregon-ströndina og svo nokkrum kílómetrum seinna líður manni eins og á Mars,“ skrifar Woodbury í fréttabréfi til lesenda sinna. Og ökuþórinn á ekki til orð yfir kyrrðinni á Íslandi, ekki einn einasti bíll hafi tekið fram úr honum fyrstu tvo dagana þrátt fyrir að hann hafi keyrt undir hámarkshraða. „Maður þarf ekki einu sinni að keyra út af til að taka myndir, það er enginn á ferli.“ Woodbury segir jafnframt að húsbílafloti og fellihýsaeign Íslendinga hafi aukist jafnt og þétt síðustu fimmtán árin. „Ég ætla að koma aftur, vika er allt of stuttur tími til að skoða Ísland.“ „Það hefur verið mikil aukning í komu erlendra húsbílaeigenda, fólk hefur verið að koma saman og svo var hérna hópur frá Danmörku í sumar,“ segir Soffía G. Ólafsdóttir, formaður Félags húsbílaeigenda. Í félaginu eru skráð 720 númer og stendur félagið fyrir allmörgum ferðum um Ísland yfir sumarið. Hún segist jafnframt hafa heyrt af því að margar bílaleigur séu farnar að bjóða upp á húsbíla til leigu og sú þjónusta hafi mælst vel fyrir. Soffía bætir því við að aðstaða á íslenskum tjaldsvæðum fyrir húsbílaeigendur sé misjöfn, það vanti helst svæði til að taka á móti stórum húsbílaflota.- fgg Lífið Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Heitustu naglatrendin fyrir haustið Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Fleiri fréttir Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Sjá meira
„Gleymið því að fara alla leið til Nýja-Sjálands til að sjá stórfenglegt landslag. Ísland hefur allan pakkann.“ Þetta segir húsbílaeigandinn Chuck Woodbury. Woodbury er raunar enginn venjulegur húsbílaeigandi því hann þykir fremsti sérfræðingur Bandaríkjanna í slíkum ferðalögum og rekur meðal annars vefsíðuna RVtravel.com. „Eina stundina lítur Ísland út eins og skosku hálendin. Handan við hornið er landslagið eins og við Oregon-ströndina og svo nokkrum kílómetrum seinna líður manni eins og á Mars,“ skrifar Woodbury í fréttabréfi til lesenda sinna. Og ökuþórinn á ekki til orð yfir kyrrðinni á Íslandi, ekki einn einasti bíll hafi tekið fram úr honum fyrstu tvo dagana þrátt fyrir að hann hafi keyrt undir hámarkshraða. „Maður þarf ekki einu sinni að keyra út af til að taka myndir, það er enginn á ferli.“ Woodbury segir jafnframt að húsbílafloti og fellihýsaeign Íslendinga hafi aukist jafnt og þétt síðustu fimmtán árin. „Ég ætla að koma aftur, vika er allt of stuttur tími til að skoða Ísland.“ „Það hefur verið mikil aukning í komu erlendra húsbílaeigenda, fólk hefur verið að koma saman og svo var hérna hópur frá Danmörku í sumar,“ segir Soffía G. Ólafsdóttir, formaður Félags húsbílaeigenda. Í félaginu eru skráð 720 númer og stendur félagið fyrir allmörgum ferðum um Ísland yfir sumarið. Hún segist jafnframt hafa heyrt af því að margar bílaleigur séu farnar að bjóða upp á húsbíla til leigu og sú þjónusta hafi mælst vel fyrir. Soffía bætir því við að aðstaða á íslenskum tjaldsvæðum fyrir húsbílaeigendur sé misjöfn, það vanti helst svæði til að taka á móti stórum húsbílaflota.- fgg
Lífið Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Heitustu naglatrendin fyrir haustið Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Fleiri fréttir Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning