Húmor og gleði Trausti Júlíusson skrifar 28. september 2011 21:00 Tónlist. Russian Bride. Varsjárbandalagið. Eins og nafnið bendir til leikur hljómsveitin Varsjárbandalagið þjóðlagatónlist frá Austur-Evrópu. Á Russian Bride eru nokkur þjóðlög, þrjú frumsamin lög og tvö sígild íslensk popplög klædd í nýjan búning. Það er færeyska útgáfan Tutl sem gefur út. Þetta er skemmtileg tónlist og örugglega ennþá skemmtilegra að spila hana heldur en að hlusta. Það er létt stemning og húmor yfir Russian Bride. Í titillaginu, sem gestasöngkonan Hera Björk syngur, er fjallað á skondinn hátt um rússnesku eiginkonuefnin sem eru auglýst úti um allt á netinu. Útsetningin á Stolt siglir fleyið mitt (sem byrjar á Ísland farsæla frón) ber líka kímnigáfu sveitarinnar gott vitni. Á heildina litið er Russian Bride ágætis plata en næst ættu meðlimir að leggja meiri áherslu á frumsamið efni. Niðurstaða: Austur-evrópsk þjóðlagatónlist krydduð með íslenskum húmor. Lífið Mest lesið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Fleiri fréttir Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Rislítil ástarsaga Sjá meira
Tónlist. Russian Bride. Varsjárbandalagið. Eins og nafnið bendir til leikur hljómsveitin Varsjárbandalagið þjóðlagatónlist frá Austur-Evrópu. Á Russian Bride eru nokkur þjóðlög, þrjú frumsamin lög og tvö sígild íslensk popplög klædd í nýjan búning. Það er færeyska útgáfan Tutl sem gefur út. Þetta er skemmtileg tónlist og örugglega ennþá skemmtilegra að spila hana heldur en að hlusta. Það er létt stemning og húmor yfir Russian Bride. Í titillaginu, sem gestasöngkonan Hera Björk syngur, er fjallað á skondinn hátt um rússnesku eiginkonuefnin sem eru auglýst úti um allt á netinu. Útsetningin á Stolt siglir fleyið mitt (sem byrjar á Ísland farsæla frón) ber líka kímnigáfu sveitarinnar gott vitni. Á heildina litið er Russian Bride ágætis plata en næst ættu meðlimir að leggja meiri áherslu á frumsamið efni. Niðurstaða: Austur-evrópsk þjóðlagatónlist krydduð með íslenskum húmor.
Lífið Mest lesið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Fleiri fréttir Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Rislítil ástarsaga Sjá meira