Saturdays-stúlka fékk lungnabólgu á Íslandi 27. október 2011 09:30 Hrædd Frankie Sandford úr The Saturdays nældi sér í lungnabólgu á Íslandi og er ákaflega hrædd um feril sinn. Wayne Bridge hefur hins vegar verið duglegur að hjúkra henni. Söngferill Frankie Sandford, sem er einn meðlima stúlknasveitarinnar The Saturdays, gæti verið í hættu vegna lungnabólgu sem hefur haldið henni frá störfum að undanförnu. Breskir fjölmiðlar gera því skóna að Sandford hafi nælt sér í lungnabólguna hér á Íslandi, en eins og Fréttablaðið greindi frá kom sveitin hingað fyrir skömmu og tók upp myndband við Kleifarvatn. Aftakaveður lék hins vegar stúlkurnar grátt og neyddust þær til að vera ansi fáklæddar í köldum haustlægðum sem þá gengu yfir suðvesturhorn landsins. Myndbandið við My Heart Takes Over hefur notið ágætra vinsælda á YouTube og hafa tæplega 800 þúsund séð það. Áhugasamir geta þar séð hversu kuldalegt var um að litast. Samkvæmt breska tímaritinu Heat er Sandford sögð hafa verið með kvef þegar hún kom til landsins en ástand hennar versnaði til muna eftir ferðalagið hingað. Sandford var lögð inn á sjúkrahús skömmu eftir heimkomuna og óttast það mjög að ferill hennar sé í hættu. „Hún er svo hrædd því hún hefur aldrei verið svona veik áður. Hún grætur undan verkjum og óttast að ævintýrið sé úti.“ Þessar fréttir fengust hins vegar ekki staðfestar af talsmanni sveitarinnar né fjölmiðlafulltrúa Sandford en kærasti hennar, knattspyrnukappinn Wayne Bridge, hefur verið duglegur að hjúkra henni. - fgg Lífið Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Fleiri fréttir Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Sjá meira
Söngferill Frankie Sandford, sem er einn meðlima stúlknasveitarinnar The Saturdays, gæti verið í hættu vegna lungnabólgu sem hefur haldið henni frá störfum að undanförnu. Breskir fjölmiðlar gera því skóna að Sandford hafi nælt sér í lungnabólguna hér á Íslandi, en eins og Fréttablaðið greindi frá kom sveitin hingað fyrir skömmu og tók upp myndband við Kleifarvatn. Aftakaveður lék hins vegar stúlkurnar grátt og neyddust þær til að vera ansi fáklæddar í köldum haustlægðum sem þá gengu yfir suðvesturhorn landsins. Myndbandið við My Heart Takes Over hefur notið ágætra vinsælda á YouTube og hafa tæplega 800 þúsund séð það. Áhugasamir geta þar séð hversu kuldalegt var um að litast. Samkvæmt breska tímaritinu Heat er Sandford sögð hafa verið með kvef þegar hún kom til landsins en ástand hennar versnaði til muna eftir ferðalagið hingað. Sandford var lögð inn á sjúkrahús skömmu eftir heimkomuna og óttast það mjög að ferill hennar sé í hættu. „Hún er svo hrædd því hún hefur aldrei verið svona veik áður. Hún grætur undan verkjum og óttast að ævintýrið sé úti.“ Þessar fréttir fengust hins vegar ekki staðfestar af talsmanni sveitarinnar né fjölmiðlafulltrúa Sandford en kærasti hennar, knattspyrnukappinn Wayne Bridge, hefur verið duglegur að hjúkra henni. - fgg
Lífið Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Fleiri fréttir Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Sjá meira